153
NOTKUNARLEIÐBEININGAR FYRIR DUALCHEF
Leikur einn að grilla:
1. Þegar grilla á lítið í einu skal aðeins nota einn eða tvo brennara og loka þeim hluta grillsins sem er ekki í notkun af með DGS
®
ZONE DIVIDER
til að auka afköst grillsins (sjá kaflann „
DGS
®
ZONE DIVIDER
“). Þegar grillað er með lokið niðri styttist grilltíminn og dregið er úr gasnotkun.
2. Hafið grillið lokað og forhitið það í u.þ.b. 10 mínútur á
.
3. Setjið matinn á grillgrindina og stillið hitastigið eftir þörfum á bilinu –
.
4. Stillið gasstillihnappinn alltaf á eftir notkun. Skrúfið síðan fyrir gasið á gaskútnum. Skrúfa verður fyrir gaskútinn jafnvel þótt hann sé tómur.
5. Leyfið grillinu að kólna alveg áður en það er fært úr stað eða þrifið.
VARÚÐ:
Á gerðunum DUALCHEF S 325 G og DUALCHEF S 425 G geta halógenljósin í grillinu orðið fyrir skemmdum ef þau verða fyrir
miklum titringi þegar þau eru heit.
6.
VARÚÐ:
Fitubakkinn verður að vera kaldur þegar hann er tekinn úr til að tæma hann og þrífa. Hætta er á að brenna sig á heitri fitu í bakkanum.
Nota verður meðfylgjandi handfang til að taka fitubakkann úr grillinu!
DU
AL GOURMET
SYSTE M
DGS
DUAL GOURMET SYSTEM (DGS
®
)
Auk hefðbundinna aðferða við grillun (sjá kaflann
BEIN OG ÓBEIN GRILLUN
) býður DUALCHEF einnig upp á hið einstaka DUAL GOURMET
SYSTEM (DGS
®
).
Hjartað í DUAL GOURMET SYSTEM (DGS
®
) er DGS
®
ZONE DIVIDER sem skiptir DUALCHEF-grillinu niður í tvö svæði. Þessi svæðaskipting
býður upp á nýja möguleika við að grilla, til dæmis að grilla mismunandi rétti í einu eða að koma í veg fyrir að bragð eða lykt smitist milli rétta.
Auk þessarar skiptingar býður kerfið einnig upp á fullkomna stjórn á hitastigi. Hægt er að stjórna og fylgjast með hitastiginu á hvoru grillsvæði fyrir
sig. Tveir hitamælar eru á grillinu sem sýna hitastigið á hvoru svæði fyrir sig.
Með úrvali aukabúnaðar fyrir DGS
®
geturðu nýtt þér svæðaskiptinguna á sem bestan hátt og grillað betur en nokkru sinni fyrr.
Fjallað er um einstaka hluta DUAL GOURMET SYSTEM (DGS
®
) hér á eftir.
Содержание DUALCHEF 315 G
Страница 2: ......
Страница 164: ...OUTDOORCHEF COM NOTE ...
Страница 165: ...165 OUTDOORCHEF COM NOTE ...
Страница 166: ...OUTDOORCHEF COM NOTE ...
Страница 167: ...167 ...