127
Microlife BP W1 Basic
IS
1. Mikilvægar staðreyndir um blóðþrýsting
Blóðþrýstingur
er þrýstingurinn á blóðinu sem hjartað dælir um
slagæðar líkamans. Ætíð eru mæld tvö tölugildi:
Efri mörk
(slag-
bilsgildi) og
neðri mörk
(hlébilsgildi).
Tækið sýnir einnig
hjartsláttartíðni
á mínútu.
Viðvarandi of hár blóðþrýstingur getur valdið heilsutjóni og
krefst læknismeðferðar.
Ræddu um blóðþrýstingsgildin við lækninn og segðu honum frá
því ef þú hefur tekið eftir einhverju óvenjulegu eða ert í vafa um
eitthvað varðandi blóðþrýstinginn.
Reiddu þig aldrei á eina staka
blóðþrýstingsmælingu.
Ýmsar ástæður eru fyrir of
háum blóðþrýstingsgildum.
Læknirinn þinn útskýrir þær betur fyrir þér og veitir meðferð ef við
á.
Ekki breyta lyfjunum þínum undir neinum kringumstæðum
og ekki hefja lyfjameðferð án þess að ræða við lækninn þinn.
Gátlisti fyrir áreiðanlega mælingu
4. Tákn óreglulegs hjartsláttar (IHB) birtist
5. Umferðarljós á skjánum
6. Gagnaminni
Skoðun vistaðra mælingarniðurstaðna
Eyðing allra mælingarniðurstaðna
Hvernig á að sleppa því að vista mælingu
7. Rafhlöðumælir og skipt um rafhlöðu
Hvernig rafhlöður og hvernig skal meðhöndla þær?
Notkun endurhlaðanlegra rafhlaða
Содержание BP W1 Basic
Страница 140: ...138 ...