129
Microlife BP W1 Basic
IS
Hærra tölugildið ræður mati á blóðþrýstingi. Dæmi: Gildi á bilinu
140/
80
mmHg eða
130/90
mmHg gefur til kynna of háan blóðþrýsting.
2. Notkun tækisins í fyrsta sinn
Ísetning rafhlaða
Þegar þú hefur tekið tækið úr umbúðunum skaltu byrja á því að setja
rafhlöðurnar í það. Rafhlöðuhólfið
3
er staðsett efst á tækinu. Settu
rafhlöðurnar í (2 x 1.5 V, stærð AAA) og gættu þess að snúa
skautum rétt.
Stilling dagsetningar og tíma
1. Þegar nýju rafhlöðunum hefur verið komið fyrir blikkar ártalið á
skjánum. Þú getur stillt árið með því að ýta á M-hnappinn
5
. Til
að staðfesta og stilla mánuð er ýtt á tímahnappinn
6
.
2. Ýttu á M-hnappinn til að stilla mánuð. Ýttu á tímahnappinn til að
staðfesta og stilla því næst dag.
3. Fylgdu leiðbeiningunum hér að ofan til að stilla dag, klukkustund
og mínútur.
4. Þegar þú hefur stillt mínútur og ýtt á tímahnappinn er búið að stilla
dagsetningu og tíma. Þá birtist tíminn.
5. Ef þú vilt breyta dagsetningu og tíma skaltu halda tímahnappinum
inni í um 3 sekúndur þar til ártal birtist. Þá getur þú slegið inn nýjar
tölur eins og lýst er hér að ofan.
3. Blóðþrýstingmæling tekin
Gátlisti fyrir áreiðanlega mælingu
1. Forðastu að hreyfa þig, borða eða reykja rétt áður en mælt er.
2. Sestu á stól með baki og slakaðu á í 5 mínútur. Hafðu fæturnar á
gólfinu, ekki krossleggja fætur.
3. Mældu alltaf í sitjandi stöðu og sama úlnlið. Notaðu úlnliðinn sem
sýndir oftast hærri blóðþrýsting.
4. Fjarlægðu föt og úrið þitt, til dæmis, svo að úlnliðurinn sé frír.
5. Passaðu alltaf að handleggsborðinn sé á réttum stað, eins og sýnt
er á myndinni á litla leiðbeiningarkortinu.
6. Mansettan á að sitja þægilega og ekki vera of þétt. Mansettan
passar fyrir ummál úlnliðs eins og fram kemur í «Tæknilýsing».
7. Ýttu á ON/OFF hnappinn
1
til að hefja mælinguna.
8. LED staðsetningarvísirinn
AR
er virkjaður. Styðjið handlegginn í
afslappaðri stöðu með tækinu í sömu hæð og hjartað, hreyfðu
handlegginn þar til LED ljósið er sem skærast og virðist vera í
miðju vísisins.
9. Eftir 5-8 sekúndur mun belgurinn dæla sjálfkrafa upp. Slakaðu á,
hreyfðu þig ekki og spenntu ekki handleggsvöðvana fyrr en
mælingarniðurstaðan birtist. Andaðu eðlilega og talaðu ekki.
10.Mælingin er gerð í dælingunni. Hraði dælingar getur breyst, það
er eðlilegt.
11.Hjartatáknið
9
blikkar á skjánum á meðan mælt er.
Содержание BP W1 Basic
Страница 140: ...138 ...