157
E Pantera
IS
Þetta tæki hentar
230 V ~ 50/60Hz
2000 W
• Lesið allar leiðbeiningarnar fyrir notkun.
• Tækið skal vera tengt innstungu sem hefur jarðtengingu.
• Tækið skal fá raforku frá bilunarstraumstæki (RCD) sem hefur bilanastraum sem ekki er hærri en 30 mA.
• Notið ekki eininguna ef innstungan er skemmd.
• Reglulega skal skoða hvort rafmagnssnúran sé skemmd og ekki skal nota tækið ef svo er.
• Notið ekki grillið með hitastilli, hitaspóla sem hefur skemmda snúru eða kló. Hafið samband við Landmann til að fá nýjan hitastilli,
hitaspóla. Hitastillirinn, hitaspóla er gerður sérstaklega fyrir þetta grill.
• Tengið hitastillinn ávallt við grillið áður en snúran er tengd við innstunguna.
• Ef grillið er ekki notað í langan tíma skal ávallt geyma grillið innandyra þegar það er ekki í notkun.
• Dýfið hitastilli með rafmagnssnúru ekki í vatn við hreinsun.
• Dýfið grilli ekki í vatn við hreinsun.
• Til að koma í veg fyrir raflost skal ekki dýfa kló, snúru eða hitastilli í vatn eða annan vökva.
• Notið ekki grillið þegar það rignir.
• Notið grillið eingöngu á jöfnu og stöðugu yfirborði.
• Notið ekki kol eða annað brennanlegt eldsneyti í þessu grilli. Þetta grill er ekki hannað fyrir notkun á kolum því eldur gæti komið upp.
Eldurinn gæti skapað hættulegar aðstæður og skemmt grillið.
• Börn 8 ára og eldri, einstaklingar með skerta hreyfi-, skyn- eða andlega getu eða reynslu- og þekkingarlausir mega nota þetta grill undir
eftirliti eða ef þau hafa fengið leiðbeiningar um örugga notkun tækisins og skylja hætturnar sem því gætu fylgt.
• Börn eiga að vera undir eftirliti til þess að tryggja að þau leiki sér ekki með tækið. Börn mega ekki framkvæma hreinsun eða viðhald án
þess að vera undir eftirliti.
VIÐVÖRUN!
HUGSANLEG HÆTTA Á RAFLOSTI
IP# IPX4
Содержание 12975
Страница 173: ...173 E Pantera 1 A A A 2X 3 4 4 1 2 ...
Страница 174: ...174 E Pantera 5 3 6 3 4 ...
Страница 175: ......