204
| BORÐHRÆRIVÉLIN NOTUÐ
BORÐHRÆRIVÉLIN NOTUÐ
LEIÐARVÍSI UM HRAÐASTÝRINGU
Allar hraðastillingar byrja sjálfkrafa með Soft Start-eiginleikanum, sem þýðir að borðhræri-
vélin byrjar á hægum hraða þegar hún er sett í gang til að koma í veg fyrir skvettur og
„hveitirok“ í byrjun� Hún eykur svo hraðann fljótlega upp í valinn hraða fyrir besta árangur�
ATH:
Hægt er að velja hraðastillingar á milli hraðaþrepana sem taldar eru upp í töflunni
til að fá hraða 1, 3, 5, 7 og 9 ef þörf er á finni stillingum� Ekki fara yfir Hraða 2 þegar
verið er að útbúa gerdeig þar sem það getur valdið skemmdum á borðhrærivélinni�
HRAÐI FYLGIHLUTUR AÐGERÐ:
LÝSING:
1/2
HRÆRA
Til að byrja allar blöndunaraðgerðir,
hæghræringu, sameiningu og stöppun�
Notað til að bæta hveiti og þurrum
efnum í deig og blanda vökva í þurr
efni� Ekki nota Hraða 1 til að blanda
eða hnoða gerdeig�
1
2
HÆGBLÖNDUN
Fyrir hægblöndun, stöppun og
hraðari hræringu� Notað til að blanda
og hnoða gerdeig, þykk deig og
sælgæti; byrja að stappa kartöflur
eða annað grænmeti; blanda feiti við
hveiti; blanda þunnt deig sem kann
að slettast�
4
BLÖNDUN,
HRÆRING
Til að blanda milliþykk deig, svo
sem kökudeig� Notað til að blanda
sykri og feiti og til að bæta sykri út
í eggjahvítur til að búa til marens�
Miðlungshraði fyrir kökublöndur�
6
HRÆRING,
KREMUN
Til að hræra á miðlungshraða (kremun)
eða þeyta� Notað sem lokastig
á kökudeig, kleinuhringi og önnur
deig� Hæsti hraði fyrir kökudeig�
8
HRÖÐ
HRÆRING,
ÞEYTING
Til að þeyta rjóma, eggjahvítur og
soðinn glassúr�
10
HRÖÐ
ÞEYTING
Til að þeyta minni skammta af
rjóma eða eggjahvítum; til að ljúka
við kartöflumús�
ATH:
Til að hreyfa hraðastillinguna á auðveldan hátt skaltu lyfta lítillega upp um leið
og þú færir hana yfir stillingarnar í aðra hvora áttina�
W10747072E.indb 204
1/15/2019 5:56:51 PM
Содержание 5KSM3311
Страница 1: ...5KSM3311 W10747072E indb 1 1 15 2019 5 56 04 PM ...
Страница 2: ...W10747072E indb 2 1 15 2019 5 56 04 PM ...
Страница 4: ...W10747072E indb 4 1 15 2019 5 56 04 PM ...
Страница 277: ......
Страница 294: ......
Страница 295: ......