ÍSLENSKA
BILANALEIT
|
211
UMHIRÐA OG HREINSUN
3
Þeytarinn má ekki fara í uppþvottavél�
Hreinsaðu hann vandlega í heitu
sápuvatni og skolaðu fullkomlega
fyrir þurrkun� Ekki geyma þeytarann
á öxlinum�
BILANALEIT
Hætta á raflosti
Stingið inn í jarðtengda innstungu.
Ekki fjarlægja jarðtenginguna.
Ekki nota millistykki.
Ekki nota framlengingarsnúru.
Misbrestur á að fylgja þessum
leiðbeiningum getur leitt til dauða,
eldsvoða eða raflosts.
VIÐVÖRUN
Vinsamlegast athugaðu eftirfarandi ef
borðhrærivélin bilar eða virkar ekki:
1.
Borðhrærivélin getur hitnað við notkun�
Ef álagið er mikið í langan tíma er ekki
víst að þú getir snert við efsta hluta
einingarinnar� Þetta er eðlilegt�
2.
Borðhrærivélin getur gefið frá sér sterka
lykt, sérstaklega þegar hún er ný� Þetta
á almennt við um rafmagnsmótora�
3.
Ef flati hrærarinn rekst í skálina skal
stöðva borðhrærivélina� Sjá hlutann
„Borðhrærivélin sett saman“ og stilltu
hrærarann að bili skálarinnar�
4.
Er borðhrærivélin í sambandi?
5.
Er öryggið fyrir innstunguna
sem borðhrærivélin notar í lagi?
Gakktu úr skugga um að lekaliði
hafi ekki slegið út�
6.
Slökktu á borðhrærivélinni
í 10-15 sekúndur og kveiktu svo á henni
aftur� Ef hún fer samt ekki í gang skal
leyfa henni að kólna í 30 mínútur áður
en kveikt er aftur á henni�
Ef ekki er hægt að laga vandamálið skaltu
skoða hlutann „Ábyrgð og þjónusta“� Ekki
fara með borðhrærivélina aftur til söluaðila,
söluaðilar veita ekki þjónustu�
W10747072E.indb 211
1/15/2019 5:56:53 PM
Содержание 5KSM3311
Страница 1: ...5KSM3311 W10747072E indb 1 1 15 2019 5 56 04 PM ...
Страница 2: ...W10747072E indb 2 1 15 2019 5 56 04 PM ...
Страница 4: ...W10747072E indb 4 1 15 2019 5 56 04 PM ...
Страница 277: ......
Страница 294: ......
Страница 295: ......