206
| BORÐHRÆRIVÉLIN NOTUÐ
BORÐHRÆRIVÉLIN NOTUÐ
MIKILVÆGT:
Frá verksmiðju er borðhrærivélin stillt þannig að aðeins örlítið bil er á milli
flata hrærarans og botnsins á skálinni� Ef hrærarinn af einhverjum ástæðum snertir botn
skálarinnar eða hann er of langt frá botni má stilla bilið á auðveldan hátt�
ATH:
Sé flati hrærarinn rétt stilltur, mun hann hvorki snerta botn né hliðar skálarinnar�
Ef flati hrærarinn eða þeytarinn eru svo nálægt að þeir rekist í botn skálarinnar kann
húðin að slitna af hræraranum eða Þeytarinn að slitna�
(VALKVÆTT) Til að stilla bilið á milli
hrærara og skálar:
Hallaðu mótor-
hausnum aftur, snúðu síðan skrúfunni
aðeins rangsælis (vinstri) til að lyfta
hræraranum, eða réttsælis til að láta
hrærarann síga� Stilltu hrærarann þannig
að hann sé rétt fyrir ofan yfirborð
skálarinnar� Ef skrúfan er ofstillt getur
verið að skálin læsist ekki�
(VALKVÆTT) Komdu hveitibrautinni*
fyrir:
Renndu hveitibrautinni* yfir
skálina framan frá á borðhrærivélinni
þar til hún er fyrir miðju� Neðri brún
hveitibrautarinnar* passar inn í skálina�
Hveitirennan verður rétt hægra megin
við aukahlutadrifið þegar þú snýrð að
borðhrærivélinni�
5
Láttu mótorhausinn síga:
Renndu læsistönginni í aflæsa-
stöðuna og stýrðu mótorhausnum
niður� Gakktu úr skugga um að
mótorhausinn sé alveg niðri, renndu
síðan læsistönginni í læsta stöðu�
Áður en þú byrjar að hræra skaltu
prófa lásinn með því að reyna að
lyfta mótorhausnum�
*Fylgihlutir seldir sér
W10747072E.indb 206
1/15/2019 5:56:52 PM
Содержание 5KSM3311
Страница 1: ...5KSM3311 W10747072E indb 1 1 15 2019 5 56 04 PM ...
Страница 2: ...W10747072E indb 2 1 15 2019 5 56 04 PM ...
Страница 4: ...W10747072E indb 4 1 15 2019 5 56 04 PM ...
Страница 277: ......
Страница 294: ......
Страница 295: ......