
309
Íslenska
Fyrir fyrstu notkun
1. Settu fjöleldunartækið á þurran, sléttan
flöt, eins og borð eða borðplötu�
2. Gættu þess að hliðar og bak fjöleldunar-
tækisins séu að minnsta kosti 10 cm
frá öllum veggjum, skápum eða hlutum
á bekknum eða borðinu� Gerðu ráð fyrir
plássi fyrir ofan fjöleldunatækið til að
fjarlægja lokið og forðastu að gufa safnist
upp á skápum�
3. Fjarlægðu allar umbúðir, ef til staðar�
4. Þvoðu lok og eldunarpott í heitu sápuvatni�
Þurrkaðu vandlega�
Fjöleldunartækið sett upp
HAFIST HANDA
2
Settu í samband við jarðtengda
innstungu� Nú er fjöleldunartækið
tilbúið til notkunar�
F
Sear
F
Sear
10 cm
10 cm
10 cm
10 cm
1
Settu eldunarpottinn í fjöleldunartækið�
Hætta á raflosti
Settu í samband við jarðtengdan
tengil.
Ekki nota með millistykki eða T.
Ekki nota framlengingarsnúru.
Misbrestur á að fylgja þessum
leiðbeiningum getur leitt til dauða,
eldsvoða eða raflosts.
VIÐVÖRUN
VIÐBÓTAREIGINLEIKAR OG STILLINGAR
W10663380C_13_IS_v03.indd 309
3/12/15 4:28 PM
Содержание 5KMC4241
Страница 1: ...5KMC4241 5KMC4244 W10663380C_01_EN_v02 indd 1 2 17 15 2 37 PM ...
Страница 2: ...W10663380C_01_EN_v02 indd 2 2 17 15 2 37 PM ...
Страница 4: ...MU W10663380C_01_EN_v02 indd 4 2 17 15 2 37 PM ...
Страница 413: ...W10663380C_01_EN_v02 indd 29 2 17 15 2 37 PM ...
Страница 414: ...W10663380C_01_EN_v02 indd 30 2 17 15 2 37 PM ...
Страница 415: ...W10663380C_01_EN_v02 indd 31 2 17 15 2 37 PM ...
Страница 416: ...W10663380C 03 15 2015 All rights reserved ...