
294
MIKILVÆG ÖRYGGISATRIÐI
Þegar raftæki eru notuð skal alltaf fylgja
grundvallaröryggisráðstöfunum til að draga úr
hættunni á eldsvoða, raflosti, og/eða meiðslum á fólki,
að meðtöldu eftirfarandi:
1. Lesa allar leiðbeiningar�
2. Ekki snerta heita fleti� Notaðu pottaleppa eða ofnhanska
þegar eldunarskálin eða lokið er meðhöndlað�
3. Til að forðast raflost skal ekki kaffæra snúru, klær eða
undirstöðu fjöleldunartækisins í vatni eða öðrum vökva�
4. Náið eftirlit er nauðsynlegt þegar tæki eru notuð af eða
nálægt börnum�
5. Taktu úr sambandi við rafmagn þegar tækið er ekki í notkun
og áður en það er hreinsað� Leyfðu henni að kólna áður en
hlutar eru settir á eða teknir af�
ÖRYGGI FJÖLELDUNARTÆKIS
ÖRYGGI FJÖLELDUNARTÆKIS
Öryggi þitt og öryggi annarra er mjög mikilvægt.
Við höfum sett mörg mikilvæg öryggisfyrirmæli í þessa handbók og á tækið þitt.
Áríðandi er að lesa öll öryggisfyrirmæli og fara eftir þeim.
Þetta er öryggisviðvörunartákn.
Þetta tákn varar þig við hugsanlegum hættum sem geta deytt eða
meitt þig og aðra.
Öllum öryggisviðvörunartáknum fylgja öryggisfyrirmæli og annaðhvort
orðið „HÆTTA“ eða „VIÐVÖRUN“. Þessi orð merkja:
Þú getur dáið eða slasast alvarlega ef
þú fylgir ekki leiðbeiningunum þegar í stað.
Þú getur dáið eða slasast alvarlega
ef þú fylgir ekki leiðbeiningum.
Öll öryggisfyrirmælin segja þér hver hugsanlega hættan er, hvernig draga á úr hættu
á meiðslum og hvað getur gerst ef leiðbeiningum er ekki fylgt.
HÆTTA
VIÐVÖRUN
W10663380C_13_IS_v03.indd 294
3/12/15 4:28 PM
Содержание 5KMC4241
Страница 1: ...5KMC4241 5KMC4244 W10663380C_01_EN_v02 indd 1 2 17 15 2 37 PM ...
Страница 2: ...W10663380C_01_EN_v02 indd 2 2 17 15 2 37 PM ...
Страница 4: ...MU W10663380C_01_EN_v02 indd 4 2 17 15 2 37 PM ...
Страница 413: ...W10663380C_01_EN_v02 indd 29 2 17 15 2 37 PM ...
Страница 414: ...W10663380C_01_EN_v02 indd 30 2 17 15 2 37 PM ...
Страница 415: ...W10663380C_01_EN_v02 indd 31 2 17 15 2 37 PM ...
Страница 416: ...W10663380C 03 15 2015 All rights reserved ...