
305
Íslenska
ELDUNARSTILLINGAR SKREF-FYRIR-SKREF
VIÐVÖRUN
Hætta á matareitrun
Eldaðu engin önnur matvæli
en jógúrt í jógúrtstillingunni.
Að öðrum kosti er hætta
á matareitrun eða veikindum.
Jógúrtstilling vinnur á lægra hitastigi en aðrar
eldunarstillingar og er einungis hönnuð til
að búa til jógúrt� Ekki skal nota hana til að
elda aðrar fæðutegundir; það kann að valda
matareitrun eða veikindum�
Notaðu jógúrtstillingu til að búa til þína eigin
ljúffengu jógúrt heima�
1� Bættu í hráefnunum�
2� Ýttu á til að fletta að
Yogurt
(Jógúrt)-
stillingunni� Ýttu á til að velja�
3� Fjöleldunartækkið forhitar sig að Simmer
(Malla)� Ef þú ert að stilla eldunartíma
skaltu stilla tímastillinn, síðan ýta á
til
að byrja niðurtalningu tímastillisins�
4�
Þegar malli er lokið skaltu ýta á
til að
halda áfram í Culture (Rækta)�
5� Fjöleldunartækið kælir sig niður í Culture
(Rækta)-stillingu� Ef þú ert að stilla ræktunar-
tíma skaltu stilla tímastillinn, síðan ýta á
til að byrja niðurtalningu tímastillisins�
ATH.: Sjálfgefið mallhitastig Yogurt (Jógúrt)-
stillingar (1� skref) er ætlað fyrir 0,95L af
mjólk� Leyfðu 10 til 12 mínútum af hitunartíma
að líða áður en þú bætir jógúrt eða jógúrtgerli
út í til að búa til jógúrtina� Fyrir meira eða
minna magn skaltu vinsamlegast aðlaga tímann
í samræmi við það og nota eldhúshitamnæli
til að tryggja að mjólkin nái 85°C áður en
þú heldur áfram í ræktun (2� skref)�
Yogurt (Jógúrt)
Simmer
(Malla)
>
Culture
(Rækta)
ELDUNARSTILLINGAR SKREF-FYRIR-SKREF
W10663380C_13_IS_v03.indd 305
3/12/15 4:28 PM
Содержание 5KMC4241
Страница 1: ...5KMC4241 5KMC4244 W10663380C_01_EN_v02 indd 1 2 17 15 2 37 PM ...
Страница 2: ...W10663380C_01_EN_v02 indd 2 2 17 15 2 37 PM ...
Страница 4: ...MU W10663380C_01_EN_v02 indd 4 2 17 15 2 37 PM ...
Страница 413: ...W10663380C_01_EN_v02 indd 29 2 17 15 2 37 PM ...
Страница 414: ...W10663380C_01_EN_v02 indd 30 2 17 15 2 37 PM ...
Страница 415: ...W10663380C_01_EN_v02 indd 31 2 17 15 2 37 PM ...
Страница 416: ...W10663380C 03 15 2015 All rights reserved ...