
306
VIÐBÓTAREIGINLEIKAR OG STILLINGAR
HANDVIRK ELDAMENNSKA
Handvirkar eldunarstillingar
Handvirk eldunarstilling er með 6 forstillt
svið til að gera þér kleift að elda eins og
á venjulegri eldavél: Volgt, lágt, miðlungslágt,
miðlungs, miðlungshátt og hátt� Hvert svið
er stillanlegt á grundvelli grafsins að neðan�
Til að velja og aðlaga handvirka stillingu:
1� Ýttu á til að fletta að
Manual
(Handvirku) stillingunni� Ýttu á
til að velja�
2�
Medium
(Miðlungs) birtist á skjánum
með hitastiginu 163°C�
3� Bankaðu á eða til að aðlaga hitastigið
í 5°C skrefum, eða ýttu á og haltu
eða til að stökkva á milli handvirkra
eldunarstillinga�
Medium
F
C
h
Manual
F C
h
Warm
F
C
h
Low
F
C
h
Med-Lo
F
C
h
Manual
F C
h
Medium
F
C
h
Med-Hi
F
C
h
High
F
C
h
Handvirkar eldunarstillingar
Handvirk
eldunarstilling
Forstilltur hiti*
í °C
Hám. hitastig
í °C
Hátt
215°C
230°C
Miðlungshátt
195°C
210°C
Miðlungs
165°C
190°C
Miðlungslágt
125°C
160°C
Lágt
95°C
120°C
Volgt
75°C
90°C
* Preheating (Forhitun) birtist á skjánum þar til völdu hitastigi er náð�
W10663380C_13_IS_v03.indd 306
3/12/15 4:28 PM
Содержание 5KMC4241
Страница 1: ...5KMC4241 5KMC4244 W10663380C_01_EN_v02 indd 1 2 17 15 2 37 PM ...
Страница 2: ...W10663380C_01_EN_v02 indd 2 2 17 15 2 37 PM ...
Страница 4: ...MU W10663380C_01_EN_v02 indd 4 2 17 15 2 37 PM ...
Страница 413: ...W10663380C_01_EN_v02 indd 29 2 17 15 2 37 PM ...
Страница 414: ...W10663380C_01_EN_v02 indd 30 2 17 15 2 37 PM ...
Страница 415: ...W10663380C_01_EN_v02 indd 31 2 17 15 2 37 PM ...
Страница 416: ...W10663380C 03 15 2015 All rights reserved ...