IS
- 144 -
Hætta!
Við notkun á tækjum eru ýmis öryggisatriði sem
fara verður eftir til þess að koma í veg fyrir slys og
skaða. Lesið því notandaleiðbeiningarnar / öryg-
gisleiðbeiningarnar vandlega. Geymið allar leið-
beiningar vel þannig að ávallt sé hægt að grípa til
þeirra ef þörf er á. Látið notandaleiðbeiningarnar
/ öryggisleiðbeiningarnar ávallt fylgja með tækinu
ef það er afhent öðrum. Við tökum enga ábyrgð á
slysum eða skaða sem hlotist getur af notkun sem
ekki er nefnd í þessum notandaleiðbeiningum eða
öryggisleiðbeiningar.
1. Öryggisleiðbeiningar
Hætta!
Lesið öryggisleiðbeiningar og aðrar leiðbei-
ningar sem fylgja þessu tæki.
Ef ekki er farið
eftir öryggisleiðbeiningunum og öðrum leiðbei-
ningum getur myndast hætta á ra
fl
osti, bruna og/
eða alvarlegum slysum.
Geymið öryggisleiðbei-
ningarnar og notandaleiðbeiningarnar vel til
notkunar í framtíðinni.
•
Varúð: Farið endilega eftir notandaleiðbeinin-
gunum þegar að tækið er samsett og tekið til
notkunar.
•
Gangið úr skugga um að spenna rafrásarin-
nar sem nota sé sú sama og sú sem skráð
eru á tækisskiltinu.
•
Takið tækið úr sambandi við straum þegar að:
Tækið er ekki í notkun, áður en að tækið er
tekið í sundur, fyrir hreinsun og umhirðu.
•
Hreinsið tækið aldrei með leysandi hreinsilegi.
•
Takið tækið ekki úr sambandið við straum
með því að toga í rafmagnsleiðsluna.
•
Látið tæki sem tilbúið er til notkunar ekki stan-
da án eftirlits.
•
Varist að börn komist að tækinu.
•
Varast verður að skemma rafmagnsleiðsluna
með því að keyra yfir hana, merja hana, toga í
hana eða skemma á annan hátt.
•
Tækið má ekki nota á meðan að rafmagns-
leiðsla þess er ekki í fullkomnu ásigkomulagi.
•
Ef að notaðar eru utanaðkomandi rafmagns-
leiðslur verður að ganga úr skugga um að
þær uppfylli kröfur framleiðanda. Rafmagns-
leiðsla: H 05 VV - F 2 x 0,75 mm
2
.
•
Sjúgið ekki upp: Brennandi eldspítur, glóandi
ösku og sígarettustubba, eldfim, ætandi,
sprengjuvaldandi efnum, gufum eða vökvum.
•
Bannað er að nota þetta tæki til þess að sjúga
upp heilsuskaðandi efni.
•
Geymið tækið á þurrum stað.
•
Takið ekki skemmt tæki til notkunar.
•
Látið eingöngu viðurkenndan þjónustuaðila
þjónusta tækið.
•
Notið tækið einungis til þeirra verka sem það
er framleitt fyrir.
•
Fara verður sérstaklega varlega þegar að
ryksugað er í stigum.
•
Notið einungis upprunalega varahluti og au-
kahluti.
Þetta tæki er ekki ætlað til þess að vera notað af
persónum (þar með talið börnum) með skerta sál-
ræna getu, hrey
fi
getu eða skerta dómgrind. Tækið
á ekki heldur að vera notað af persónum sem ekki
hefur nægilega reynslu eða þekkingu nema undir
eftirliti þriðju persónu sem tekur þá ábyrgð á not-
anda og kennir notanda hvernig á að nota tækið
rétt. Upplýsa ætti börn um hættur til þess að koma
í veg fyrir að þau leiki sér með tækið.
2. Tækislýsing og innihald
2.1 Tækislýsing (mynd 1-3/10-11)
1. Sía
2. Hengja
3. Rafmagnsleiðsla
4. Safnpoki
5. Tækishöfuð
6. Haldfang
7. Höfuðro
fi
8. Sogbarkatengi
9. Beygjanlegur sogbarki
10. Tækisgeymir
11. Sófastútur
12. Fremri hjól
13. Haldfang
14. Fjölnota ryksugustútur
15. Loftbarki
16. Síuhlíf
17. Sogrör í tveimur hlutum
18. Læsing
19. Blásturstengi
20. Síukarfa
21. Öryggis
fl
otro
fi
22. Festiskrúfur fyrir hjól
23. Fúgustútur
24. Þurrsía með loki
25. Froðuefnissía
Anl_H_NT_20_SPK7.indb 144
Anl_H_NT_20_SPK7.indb 144
19.02.2018 15:30:24
19.02.2018 15:30:24