IS
- 146 -
5.2 Ísetning síu
Ábending!
Notið þurr og –blautsuguna aldrei án síu!
Gangið úr skugga um að sían sitji föst!
Ísetning svampsíu (mynd 7/25)
Til blautsugunnar verður að draga meðfylgjandi
blautsíu (25) y
fi
r síukörfuna (myndir 2/20). Meðfyl-
gjandi þurrsía (mynd 3/24) sem er í tækinu við
afhendingu er ekki ætluð til að sjúga upp vökva!
Ísetning þurrsíunnar (mynd 8/24)
Rennið þurrsíunni (mynd 3/24) y
fi
r síukörfuna
(mynd 2/20) til að soga upp þurrt efni. Þurrsían
(mynd 3/24) er einungis ætluð til að soga upp
þurrt efni!
5.3 Ísetning tækispoka (mynd 9)
Setjið pokann (mynd 3/4) í tækið eins og sýnt er
á mynd 9.
5.4 Ísetning sogbarka (myndir 1-3/9)
Tengið sogbarka (9) við viðeigandi tengi fyrir þurr-
/ blautsogun eftir óskaðri notkun.
Sogað
Tengið ryksugubarkann (9) við sogbarkatengið
(8).
Blástur
Tengið ryksugubarkann (9) við blástursopið (19).
Loftstreymisstýring (mynd 3/15)
Hægt er að setja loftstreymisstýringuna (15) á
milli sogbarka (9) og sogrörs (17). Með loftstrey-
misstýringunni (15) er hægt að stjórna loftstreymi
tækisins stiglaust.
Notið loftstreymisstýringuna þegar sogaður er
vökvi til þess að aukalegt loft sogist með í gen-
gum hana. Við það minkar álag á tækinu þegar
vökvið er sogaður upp.
5.5 Soghöfuð
Fjölnota ryksugustútur (mynd 3)
Ryksuguhöfuðið (14) er ætlað til þess að ryksuga
fast efni og
fl
jótandi efni á miðlungs til stórra
fl
ata.
Fúgusoghöfuð (mynd 3)
Fúgusoghöfuðið (23) er til þess að soga upp
föstu efni og vökva úr hornum, köntum og öðrum
stöðum sem er
fi
tt er að komast að.
Sófastútur (mynd 3)
Sófastúturinn (11) er sérstaklega hannaður til
þess að sjúga fast efni á vefnaðarvöru og teppum.
6. Notkun
6.1 Höfuðro
fi
(mynd 1/7)
Rofastaða 0: Slökkt
Rofastaða I: Kveikt á tæki
6.2 Þurrsogun
Notið þurrsíu (24) á meðan að þurrsogað er (sjá
lið 5.2). Þegar að sogað er sérstaklega mikið efni
er hægt að setja poka (4) í tækið (sjá lið 5.3).
Gangið úr skugga um að sían sitji föst!
6.3 Blautsogun
Notið blautsíu (25) við blautsogun (sjá lið 5.2).
Gangið úr skugga um að sían sitji föst!
Við blautsogun lokast öryggis
fl
otro
fi
nn (mynd
2/21) þegar að vatnsy
fi
rborðið hefur náð hámarks
stöðu inni í tækisgeyminum. Við það breytist
soghljóðið og tækið verður háværara.
Slökkvið á tækinu og tæmið tækisgeyminn.
Hætta!
Blaut og –þurrsugan er ekki ætluð til þess að sjú-
ga upp eld
fi
m efni! Notið einungis blautsíuna við
blautsogun!
6.4 Blástur
Tengið sogbarkann (mynd 1/9) við blásturstengin-
gu (mynd 2/19) ryksugunnar.
7. Skipt um rafmagnsleiðslu
Hætta!
Ef að rafmagnsleiðsla þessa tækis er skemmd,
verður að láta framleiðanda, viðurkenndan þjó-
nustuaðila eða annan fagaðila skipta um hana til
þess að koma í veg fyrir tjón.
Anl_H_NT_20_SPK7.indb 146
Anl_H_NT_20_SPK7.indb 146
19.02.2018 15:30:24
19.02.2018 15:30:24