![GNB ECSM Series Скачать руководство пользователя страница 146](http://html.mh-extra.com/html/gnb/ecsm-series/ecsm-series_instructions-for-use-manual_2236564146.webp)
1
4
6
1. Uppbygging
GNB-Aquamatic/BFS rafgeyma-vatnsáfyllingarkerfin eru notu∂ til a∂ stilla me∂
sjálfvirkum hætti á uppgefna hæ∂ rafvökvans. Op eru í kerfinu til a∂ hleypa út gasi
sem ver∂ur til vi∂ hle∂sluna. Tapparnir eru me∂ opum til a∂ mæla hitastig og
e∂lisflyngd rafvökvans auk sjónvirka hæ∂armælisins. Hægt er a∂ tengja GNB-
Aquamatic/BFS-áfyllingarkerfi∂ öllum GNB rafgeymasellum af ger∂unum EPzS;
EpzB og ECSM. Af flví a∂ hinir einstöku GNB-Aquamatic/BFS-tappar eru tengdir
me∂ slöngum er hægt a∂ koma í kring vatnsáfyllingu í gegnum mi∂læga tengingu
me∂ loka.
2. Notkun
Rafgeymaáfyllingakerfi∂ GNB-Aquamatic/BFS er nota∂ vi∂ drifrafgeyma fyrir
færibönd á gólfi. Vatni∂ kemur frá mi∂lægri vatnstengingu. Sú tenging og
slöngulagnir a∂ einstökum töppum eru úr mjúkum PVC-slöngum. Slönguendarnir
eru settir upp á slöngutengi T- og < - greinanna eftir flví sem vi∂ á.
3. Hvernig kerfi∂ vinnur
Lokinn í hverjum tappa kerfisins st‡rir áfyllingunni ásamt flotholtinu og flotholts-
stönginni. Í GNB-Aquamatic-kerfinu sér vatnsflrystingurinn á lokann um a∂ stö∂va
vatnsflæ∂i∂. firystingurinn loka lokanum fullkomlega.
Í GNB-BFS-kerfinu gerist fletta flannig a∂ flotholti∂ og flotholtsstöngin ásamt
stangakerfinu loka lokanum flegar hámarks vökvahæ∂ er ná∂, me∂ fimmföldu átaki,
og vi∂ fla∂ stö∂vast vatnsinnstreymi∂.
4. Áfylling (handvirk/sjálfvirk)
Áfylling rafgeymavatnsins ver∂ur a∂ fara fram eins seint og mögulegt er, en fló á∂ur
en búi∂ er a∂ hla∂a geyminn. fiar me∂ er tryggt a∂ áfyllingarvatni∂ blandast
rafvökvanum. Vi∂ venjulega notkun er oftast nóg a∂ fylla á einu sinni í viku.
5. firystingur vi∂ tengingu
Vi∂ áfyllinguna ver∂ur a∂ gæta fless a∂ vatnsflrystingurinn í lei∂slunum sé á bilinu
0,3 – 1,8 bör. Í GNB-Aquamatic-kerfinu er vinnuflr‡stingurinn 0,3 til 0,6 bör.
Í GNB-BFS kerfinu er vinnuflr‡stingurinn 0,3 til 1,8 bör. Frávik frá flessum
flr‡stingssvi∂um draga úr öryggi kerfisins. Me∂ flví a∂ hafa flr‡stingssvi∂in svona
rúm er hægt a∂ vi∂hafa flrennskonar a∂fer∂ir vi∂ áfyllinguna.
5.1 Fallvatn
Hæ∂ vatnsgeymisins fer eftir flví hvort kerfi∂ er nota∂.
Hæ∂in fyrir GNB-Aquamatic-kerfi∂ er á bilinu 3 til 6 m, en hæ∂ GNB-BFS-
kerfisins er 3 til 18 m fyrir ofan efri brún rafgeymisins.
5.2 Vatn undir _rystingi
fir‡stiminnkunarloki GNB-Aquamatic-kerfisins er stilltur á 0,3 til 0,6 bör, en GNB-
BFS-kerfisins á 0,3 til 1,8 bör.
5.3 Vatn úr tankbíl (ServiceMobil)
Dælan í vatnsgeymi bílsins heldur uppi réttum áfyllingarflrystingi. Ekki má vera
neinn hæ∂armunur á vatnsfletinum í geymi bílsins og hæ∂ar vökvans í
rafgeyminum.
6. Tímalengd áfyllingar
Hve langan tíma áfyllingin á rafgeymana tekur fer eftir flví hvernig fleir eru nota∂ir,
umhverfishitastiginu og a∂fer∂inni/flrystingnum vi∂ áfyllinguna. Áfyllingin tekur u.fl.b.
0,5 – 4 mínútur. Eftir handvirka áfyllingu ver∂ur a∂ fjarlægja vatnslei∂sluna frá
rafgeyminum.
7. Vatnsgæ∂i
Til a∂ fylla á rafgeymana má einungis nota áfyllingarvatn sem samræmist gæ∂a-
kröfum DIN 43530, 4. hluta. Áfyllingarbúna∂urinn (vatnsgeymir, lei∂slur, lokar o.fl.)
ver∂ur a∂ vera alveg laus vi∂ óhreinindi sem geta spillt vinnsluöryggi GNB-
Aquamatic-/BFS-tappanna. Af öryggisástæ∂um borgar sig a∂ koma fyrir síueiningu
(valkostur) í a∂allei∂slunni til rafgeymisins sem sleppir ekki í gegnum sig ögnum sem
eru stærri en 100 til 300 µm.
8. Slöngulagnir a∂ rafgeyminum
Slöngur til einstakra tappa á a∂ leggja me∂fram fyrirliggjandi rafmagnsrofum. Ekki
má gera neinar breytingar.
9. Vinnuhiti
Hámarkshitastig vi∂ notkun drifrafgeyma er uppgefi∂ 55° C. Fari hitinn upp fyrir flau
mörk ver∂a skemmdir á rafgeyminum. GNB kerfin fyrir vatnsáfyllingu rafgeyma má
nota á hitastigssvi∂inu frá > 0° C og allt a∂ 55° C.
VARÚ‹:
Rafgeyma me∂ sjálfvirkum GNB-vatnsáfyllingarkerfum má einungis geyma í
r‡mum flar sem hitastigi∂ er > 0° C. Annars getur veri∂ hætta á a∂ kerfin frjósi.
9.1 Sko∂unarop
Til a∂ tryggja snur∂ulausar mælingar á e∂lisflyngd s‡runnar og hitastigi eru
sko∂unarop í töppunum me∂ ø = 6,5 mm (GNB-Aquamatic) og 7,5 mm (GNB-
BFS).
9.2 Flotholt
Notu∂ eru mismunandi flotholt eftir ger∂ og uppbyggingu sella.
9.3 firif
Tappakerfin má einungis hreinsa me∂ vatni. Engir hlutar tappanna mega koma í
snertingu vi∂ leysiefni e∂a sápu.
10. Tilheyrandi búna∂ur
10.1 Straumskynjari
Til a∂ fylgjast me∂ áfyllingunni er hægt a∂ koma fyrir straumskynjara rafgeymisme-
gin í vatnslei∂slunni. Vi∂ áfyllinguna sn‡r vatnsflaumurinn skófluhjóli. fiegar áfyllingu
l‡kur stö∂vast hjóli∂. fia∂ gefur til kynna a∂ vatni∂ sé hætt a∂ renna.
(tilvísunarnr. 7305125).
10.2 Tappalyftarar
Til a∂ lyfta tappakerfunum má einungis nota flar til gert verkfæri (GNB tappa-
lyftara). Til a∂ koma í veg fyrir skemmdir á tappakerfunum ver∂ur a∂ fara a∂ me∂
‡trustu gát flegar fleim er lyft.
10.2.1 Klemmuhringsáhald
Me∂ flessu áhaldi er hægt a∂ auka flrysting slangnanna á slöngustútana á
töppunum me∂ flví a∂ setja klemmuhringa á slönguendana. Einnig er hægt a∂ taka
slíka hringa af me∂ flví.
10.3 Síueining
Hægt er í öryggisskyni a∂ koma fyrir síueiningu á lei∂ vatnsins til rafgeymisins
(tilvísunarnr. 73051070). Sían má ekki sleppa í gegnum sig ögnum sem eru stærri
en 100 til 300 µm. Sían er útbúin sem slöngusía.
10.4 Tengibúna∂ur
Vatn til GNB vatnsáfyllingarkerfa (Aquamatic/BFS) er leitt eftir mi∂lægri a∂lei∂slu.
A∂lei∂slan tengist vatnsmi∂lunarkerfi hle∂slusta∂arins me∂ sérstöku kerfi
tengibúna∂ar. Rafgeymismegin er komi∂ fyrir tenginippli (tilvísunarnr. 73051077).
Vatnsmegin er gert rá∂ fyrir tengi (undir tilvísunarnr. 73051079).
11. Tæknileg gildi er snerta vinnu kerfanna
PS - Sjálflokandi flrystingur, Aquamatic > 1,2 bör
BFS - kerfi∂: Enginn
D - Flæ∂i gegnum opinn loka vi∂ 0,1 bar flr‡sting er 350ml/min
D1 - Hámarks leyfilegur leki loka∂s loka vi∂ 0,1 bar flr‡sting er 2 ml/min
T - Leyfilegt hitastigssvi∂ á bilinu 0° C til 65° C
Pa - Svi∂ vinnuflr‡stings á bilinu 0,3 til 0,6 bör, Aquamatic-kerfi
Svi∂ vinnuflr‡stings á bilinu 0,3 til 1,8 bar, BFS-kerfi
Réttur áskilinn til tæknilegra breytinga.
Содержание ECSM Series
Страница 2: ......
Страница 9: ......
Страница 10: ......
Страница 22: ......
Страница 28: ......
Страница 34: ......
Страница 40: ......
Страница 46: ......
Страница 52: ......
Страница 58: ......
Страница 64: ......
Страница 70: ......
Страница 76: ......
Страница 82: ......
Страница 88: ......
Страница 94: ......
Страница 100: ......
Страница 106: ......
Страница 112: ......
Страница 118: ......
Страница 124: ......
Страница 130: ......
Страница 136: ......
Страница 142: ......
Страница 148: ......
Страница 149: ...149 ...
Страница 150: ...150 ...
Страница 151: ...151 ...
Страница 152: ...152 ...
Страница 153: ...153 ...
Страница 154: ......
Страница 155: ......