44
45
© 2022, Elon Group AB. All rights reserved.
Innihald
Lýsing á tæki .......................................................................................................................................47
Dropavarnarkerfi ................................................................................................................................48
Gufustraujun .......................................................................................................................................49
Að velja gufuskot og gufu þegar straujað er lóðrétt ........................................................................50
Góð ráð um straujun .......................................................................................................................... 51
MIKILVÆGAR ÖRYGGISLEIÐBEININGAR:
Þegar straujárnið þitt er í notkun ætti alltaf að viðhafa grundvallar öryggis-
ráðstafanir, þar með talið eftirfarandi:
LESTU ALLAR LEIÐBEININGAR FYRIR NOTKUN
1. Notaðu straujárnið aðeins til þess sem það er ætlað.
2. Forðastu hættu á rafhöggi með því að dýfa hvorki tækinu, snúrunni né
klónni ofan í vatn eða annan vökva.
3. Straujárnið ætti alltaf að vera styllt á „Off“ (Af) áður en það er sett í sam-
band eða tekið úr sambandi við rafmagn. Aldrei má kippa í snúruna til að
aftengja hana, taktu þess í stað um klóna og kipptu úr sambandi.
4. Ekki láta snúruna snerta heita fleti. Láttu straujárnið kólna alveg áður en
það er sett í geymslu. Vefðu snúrunni lauslega umhverfis straujárnið við
geymslu.
5. Alltaf skal taka straujárnið úr sambandi við rafmagn þegar á það er bætt
vatni eða það fjarlægt og þegar það er ekki í notkun.
6. Ekki nota straujárnið með skaddaðri snúru eða ef það hefur dottið eða
skemmst. Ekki opna straujárnið heldur farðu með það til hæfs þjónustu-
aðila til skoðunar og viðgerða til þess að forðast rafhögg. Hætta getur
verið á rafhöggi við notkun, sé straujárnið rangt sett saman.
7. Stöðugt eftirlit er nauðsynlegt þegar raftæki af öllu tagi eru notuð af eða
nálægt börnum. Ekki skilja straujárnið eftir án eftirlits á meðan það er í
sambandi eða stendur á strauborði.
8. Heitir málhlutar, heitt vatn eða gufa geta valdið brunasárum. Farðu varle-
ga þegar gufustraujárni er snúið á hvolf, heitt vatn gæti verið í tankinum.
9. Straujárnið virkar ekki eðlilega ef gátljós um bilun kviknar. Taktu þá strau-
járnið úr sambandi við rafmagn og láttu hæfan rafvirkja þjónusta það.
10. Straujárnið skal nota og láta standa á stöðugu yfirborði.
11. Þegar straujárn er sett á sinn stand skal þess gætt að hann sé á stöðugu
yfirborði.
12. Ekki skal nota straujárnið hafi það dottið, sé það með ummerki um skem-
mdir eða ef það lekur.
Содержание CSJ4320S
Страница 12: ...12 2022 Elon Group AB All rights reserved...
Страница 20: ...20 2022 Elon Group AB All rights reserved...
Страница 28: ...28 2022 Elon Group AB All rights reserved...
Страница 36: ...36 2022 Elon Group AB All rights reserved...
Страница 44: ...44 2022 Elon Group AB All rights reserved...
Страница 52: ...52 2022 Elon Group AB All rights reserved...
Страница 53: ...53 2022 Elon Group AB All rights reserved...