46
© 2022, Elon Group AB. All rights reserved.
SÉRSTAKAR LEIÐBEININGAR
1. Ekki nota annað heimilistæki sem þarf mikið rafafl á sömu rafrás til þess
að forðast ofálag á hana.
2. Sé nauðsynlegt að nota framlengingarsnúru, þarf hún að vera 10 amper.
Snúrur gerðar fyrir minni rafstyrk gætu ofhitnað. Þess skal gætt að koma
snúrunni þannig fyrir að hvorki sé hægt að kippa í hana eða detta um
hana.
GEYMDU ÞESSAR LEIÐBEININGAR
Nánar tilgreint:
EKKI
láta börn eða reynslulaust fólk nota tækið án eftirlits.
ALDREI
dýfa straujárninu, snúru þess eða kló í vökva af neinu tagi.
EKKI
fara frá straujárninu ef það snertir vefjarefni eða mjög eldfimt yfirborð.
EKKI
láta straujárnið standa í sambandi að óþörfu. Aftengdu klóna sé tækið
ekki í notkun.
ALDREI
snerta tækið með votum eða rökum höndum.
EKKI
nota rafmagnssnúruna eða tækið sjálft til þess að kippa því úr samban-
di við rafmagn.
EKKI
láta tækið standa óvarið fyrir veðri (rigningu, sól o.s.frv.)
EKKI
skilja straujárnið eftir án eftirlits á meðan það er tengt við rafmagn.
EKKI
fylla geyminn með vatni áður en tækið er tekið úr sambandi við raf-
magn.
ATHUGAÐU VINSAMLEGAST!
Ekki nota kemísk íblendiefni, ilmefni eða kalkhreinsiefni.
Sé ekki farið eftir ofangreindum fyrirmælum leiðir það til þess að ábyrgðin
fellur niður.
Содержание CSJ4320S
Страница 12: ...12 2022 Elon Group AB All rights reserved...
Страница 20: ...20 2022 Elon Group AB All rights reserved...
Страница 28: ...28 2022 Elon Group AB All rights reserved...
Страница 36: ...36 2022 Elon Group AB All rights reserved...
Страница 44: ...44 2022 Elon Group AB All rights reserved...
Страница 52: ...52 2022 Elon Group AB All rights reserved...
Страница 53: ...53 2022 Elon Group AB All rights reserved...