![elvita CSJ4320S Скачать руководство пользователя страница 51](http://html1.mh-extra.com/html/elvita/csj4320s/csj4320s_user-manual_2397873051.webp)
50
51
© 2022, Elon Group AB. All rights reserved.
VINNULÝSING
- Þrýstu á ljósarofan aftan á húsinu [8. mynd].
- Notaðu ljósin framan á straujárninu til að lýsa hornin á því sem verið er að
strauja [9. mynd].
HVERNIG Á AÐ GEYMA ÞAÐ
- Taktu straujárnið úr sambandi við rafmagn.
- Tæmdu vatnsgeyminn með því að hvolfa straujárninu og hrista það varlega.
- Láttu straujárnið kólna alveg.
- Vefðu snúrunni [10. mynd].
- Settu straujárnið alltaf lóðrétt til geymslu.
GÓÐ RÁÐ UM STRAUJUN
Við mælum með því að nota lægsta hitastig á efni með óvenjulegum frágangi
(paljettum, útsaumi, ásaumi o.s.frv.).
Sé um blöndu efna að ræða (t.d. 40% bómull og 60% gerviefni), skal velja
lægra hitastigið fyrir trefjaefnin.
Ef þú veist ekki um hvaða vefjarefni er að ræða skaltu prófa stað á því sem
ekki sést til að prófa þig áfram með rétt hitastig. Byrjaðu með lágan hita og
auktu hann smám saman uns réttu hitastigi er náð.
Aldrei má strauja svæði með svita eða öðrum flekkjum, hitinn í strauplötunni
festir blettina í efnið svo ekki er hægt að fjarlægja þá.
Stífelsið virkar betur ef þú notar straujárn við vægan hita, of mikill hiti svíður
og getur myndað gula flekki.
Best er að strauja flíkur úr silki, ull eða gerviefnum á röngunni svo þau fái ekki
glans.
Straujaðu alltaf í sömu stefnu (eftir því hvernig liggur í efninu) og ekki þrýsta
straujárninu, þannig er komið í veg fyrir að flauelsflíkur fái glans.
Því meira sem sett er í þvottavélina, því krumpaðri verða flíkurnar. Þetta gerist
líka þótt snúningshraðinn sé mjög mikill.
Auðveldara er að strauja mörg efni þegar þau eru ekki alveg þurr.
Til dæmis ætti alltaf að strauja silki rakt.
Содержание CSJ4320S
Страница 12: ...12 2022 Elon Group AB All rights reserved...
Страница 20: ...20 2022 Elon Group AB All rights reserved...
Страница 28: ...28 2022 Elon Group AB All rights reserved...
Страница 36: ...36 2022 Elon Group AB All rights reserved...
Страница 44: ...44 2022 Elon Group AB All rights reserved...
Страница 52: ...52 2022 Elon Group AB All rights reserved...
Страница 53: ...53 2022 Elon Group AB All rights reserved...