58
IS
SNÚA HURÐINNI VIÐ
Vertu viss um að tækið sé tómt og aftengt frá straumrás.
Hagræddu stillifótunum þannig að þeir séu í hæstu stillingu.
Við ráðleggjum þér að hafa aðstoðarmann.
ATH
: Til að fjarlægja hurðina verður þú að halla ísskápnum aftur. Hallaðu tækinu að hentugum
traustum hlut, til dæmis stól, með því að setja hann rétt undir efri plötuna.
Ekki leggja ísskápinn alveg niður þar sem slíkt gæti skemmt kælikerfið.
1. Notaðu stjörnuskrúfjárn til að losa
skrúfurnar á afturhluta tækisins og
fjarlægðu efri hlíf ísskápsins.
2. Notaðu stjörnuskrúfjárn til að
fjarlægja skrúfurnar sem halda efri
hjörinni á sínum stað.
ATH: Sjáðu til þess að hurðin geti
ekki dottið og skemmst.
!
3. Færðu efri hjörina og leguskrúfuhólk
hurðarinnar yfir á hina hliðina og
festu hana.
Содержание CKF2852V
Страница 7: ...7 SE Modell Elvita CKF2852V Modell Elvita CKS2852V CKS2852X...
Страница 17: ...17 NO Modell Elvita CKF2852V Modell Elvita CKS2852V CKS2852X...
Страница 27: ...27 GB Model Elvita CKF2852V Model Elvita CKS2852V CKS2852X...
Страница 37: ...37 DK Model Elvita CKF2852V Model Elvita CKS2852V CKS2852X...
Страница 47: ...47 FI Malli Elvita CKF2852V Malli Elvita CKS2852V CKS2852X...
Страница 57: ...57 IS Ger Elvita CKF2852V Ger Elvita CKS2852V CKS2852X...