60
IS
BILANAGREINING
Athugaðu eftirfarandi atriði áður en þú hefur samband við viðgerðarmann:
Ísskápurinn virkar ekki.
Athugaðu hvort:
•
rafmagns
snúran sé tengd.
• hita
stillirinn er stilltur á OFF.
Lýsingin virkar ekki.
Athugaðu hvort:
•
rafmagns
snúran sé tengd.
• öryggi hafi slegið út í byggingunni.
• ljósaperan er laus í stæði sínu.
• ljósaperan er sprun
gin.
Matvæli í ísskápnum frosna.
Athugaðu hvort:
• hitastillirinn er of lágt stilltur.
• matvælin eru í snertingu við kælihluti mjög aftarlega í ísskápnum.
Matvæli í ísskápnum eru ekki köld.
Athugaðu hvort:
• loftop í ísskápnum eru stífluð (slíkt hindrar straum kalds lofts).
• hurðin er opnuð of oft eða er ekki lokuð almennilega.
• stór skammtur af matvælum hefur nýlega verið settur inn í ísskápinn.
• athugaðu hvort hitastillirinn er rétt stilltur.
Vatn úr afþíðingu rennur inn í ísskápinn eða niður á gólfið.
Athugaðu hvort:
• frárennslisgatið er stíflað.
• uppgufunarbakkinn er á sínum stað.
Ísskápurinn hljómar óvenjulega.
Athugaðu hvort:
• ísskápurinn standi rétt (halli ekki).
• ísskápurinn snertir vegginn.
• vatnshólfið er á sínum stað.
Það myndast raki í ísskápnum.
Athugaðu hvort:
• loftopin í ísskápnum eru stífluð.
• hurðin opnast oft.
• herbergið er rakt.
• matvælin eru almennilega pökkuð.
• ísskápurinn er rétt stilltur fyrir viðkomandi umhverfi.
Hurðin lokast ekki alveg.
Athugaðu hvort:
• hillurnar eru ekki lagðar alveg inn eða eru bognar.
• hurðarþéttilistarnir eru skítugir.
• ísskápurinn standi rétt (halli ekki).
Содержание CKF2852V
Страница 7: ...7 SE Modell Elvita CKF2852V Modell Elvita CKS2852V CKS2852X...
Страница 17: ...17 NO Modell Elvita CKF2852V Modell Elvita CKS2852V CKS2852X...
Страница 27: ...27 GB Model Elvita CKF2852V Model Elvita CKS2852V CKS2852X...
Страница 37: ...37 DK Model Elvita CKF2852V Model Elvita CKS2852V CKS2852X...
Страница 47: ...47 FI Malli Elvita CKF2852V Malli Elvita CKS2852V CKS2852X...
Страница 57: ...57 IS Ger Elvita CKF2852V Ger Elvita CKS2852V CKS2852X...