61
© 2022, Elon Group AB. All rights reserved.
SJÁLFVIRK RÆSING
Ef þú vilt láta kaffivélina byrja að brugga kaffi á ákveðnum tíma, til
dæmis ef klukkan er 17:10 og þú vilt láta hana fara sjálfvirkt í gang
kl. 20:15, skaltu framfylgja 1. til 5. skrefi hér að neðan til að virkja
sjálfvirka ræsingu.
1. Veldu rétta tímann með því að þrýsta á MIN- og
HOUR-hnappana. Athugaðu að klukkan í tækinu
sýnir ekki 24 klukkustundir heldur tilgreinir PM
(eftir hádegi) og AM (fyrir hádegi).
2. Þrýstu einu sinni á PROG-hnappinn. Tölurnar á
skjánum og grænt gátljós vinstra megin byrjar nú
að blikka.
3. Veldu seinkaða ræsingu með MIN- og HOUR-hnöppunum og
gakktu úr skugga um rétta tímasetningu, AM eða PM.
4. Þrýstu einu sinni snöggt á PROG-hnappinn til að vista seinkaða
ræsingu.
5. Þrýstu á PROG-hnappinn í 3 sekúndur. Græna gátljósið til vinstri
logar nú stöðugt og gefur til kynna að seinkuð ræsing hafi verið
virkjuð.
10. Athugasemd: kaffivélin skilar minna kaffi en sem samsvarar
vatninu sem þú settir á hana því malaða kaffið dregur í sig
smávegis af vatni.
11. Slökktu alltaf á tækinu og taktu úr sambandi við rafmagn þegar
það er ekki í notkun.
Athugasemd:
farðu varlega við að hella heitu kaffi, nýlagað kaffi
er mjög heitt.
1. mynd
2. mynd
Содержание CKB2900X
Страница 65: ...65 2022 Elon Group AB All rights reserved...