62
© 2022, Elon Group AB. All rights reserved.
ÞRIF OG UMÖNNUN
VARÚÐ: Taktu tækið úr sambandi við rafmagn áður en það er þrifið.
Forðastu hættu á rafhöggi og dýfðu hvorki tækinu, snúrunni né
klónni ofan í vatn eða annan vökva. Gættu þess að taka tækið alltaf
úr sambandi við rafmagn eftir notkun.
1. Þvoðu alla losanlega hluti eftir notkun í heitu sápuvatni.
2. Strjúktu af yfirborðsflötum tækisins með mjúkum, rökum klút til að
fjarlægja flekki.
3. Vatnsdropar sem myndast á svæðinu fyrir ofan trektina og lekið
niður á fót tækisins við notkun. Strjúktu yfir þetta svæði með hrei-
num þurrum klút eftir hverja notkun til að takmarka dropamynd-
unina.
4. Aldrei má nota svarfefni til þess að þrífa tækið.
5. Komdu öllum hlutum tækisins fyrir á sínum stað á ný og settu
það til hliðar fyrir næstu notkun.
Athugasemd: Það er hægt að hætta við sjálfvirka ræsingu með
því að þrýsta einu sinni á PROG-hnappinn, þá slokknar á græna
gátljósinu sem þýðir að sjálfvirk ræsing er ekki lengur virk. Ef þú vilt
breyta tíma sjálfvirkrar ræsingar eru ofangreind skref einfaldlega
endurtekin.
Þegar komið er að tíma sjálfvirkrar ræsingar slokknar á AUTO-
gátljósinu en þá kviknar á RUN-gátljósinu og tækið byrjar að brugga
kaffi. Það slokknar sjálfkrafa á tækinu eftir tvær klukkustundir, hafi
það ekki verið tekið úr sambandi eftir að bruggun kaffis lauk.
Содержание CKB2900X
Страница 65: ...65 2022 Elon Group AB All rights reserved...