53
CIP2121S
IS
ÖRYGGISUPPLÝSINGAR
Fylgdu öllum öryggisleiðbeiningum að neðan. Þær hjálpa til við að tryggja öryggi. Þær koma
einnig í veg fyrir skemmdir á tækinu og líkamsskaða.
Ef öryggisleiðbeiningum er ekki fylgt getur slíkt leitt til skemmda og/eða líkamsskaða.
Þetta tæki er ekki hannað til notkunar undir eftirfarandi kringumstæðum:
Aldrei skal hita: mat í lokuðum ílátum (t.d. dósir); samþjappaðar afurðir;
kaffikönnur og álíka. Varmaútþenslan gæti leitt til sprengingar.
Ekki skola af spanhellunni beint undir vatni. Forðastu að hella niður vatni
eða súpu o.fl. í innri hluti spanhellunnar.
Ekki hita tóma potta og pönnur.
Þegar varan er í notkun skal ekki skilja við hana óvaktaða í neinn lengri tíma.
Ef varan er óvöktuð í stuttan tíma, skaltu vera viss um að nóg vatn o.s.frv. sé í
pottinum/pönnunni.
Ekki hita járnhluti á hitayfirborði spanhellunnar. Hitastig getur orðið afar hátt og
leitt til skemmda/áverka.
Áhöld hönnuð til notkunar á spanhellu skal eingöngu nota í þeim tilgangi.
Þetta tæki er hannað til heimilisnota.
Aldrei skal skilja við tækið í gangi án potts/pönnu (með mat og vökva) á hellunni.
Slíkt getur leitt til skemmda á vörunni.
Börn skulu ekki leika sér með vöruna.
Leiðbeiningarnar skulu gefa til kynna að tæki eru ekki ætluð til stýringar með ytri
tímastýringu eða aðskildum fjarstýringarbúnaði.
Tákn: Bannað Skylda Viðvörun Varúð
ENDURVINNSLA EFNIS
Fargaðu umbúðum í samræmi við staðbundnar reglugerðir.
Ákveðið hrakvirði er á eldri tækjum. Rétt og umhverfisvæn förgun tryggir að
verðmæt hráefni geti verið endurunnin og notuð á ný.
Yfirvöld á staðnum geta gefið upp gildandi upplýsingar um valkosti á förgun úr
sér genginna tækjum og umbúðum.