61
CIP2121S
IS
TÆKNILEGAR UPPLÝSINGAR
ELVITA SPANHELLA
Gerð númer
CIP2121S
Ummál, BxDxH:
280x350x68 mm
Afl
2000 W
Þyngd
2,8 kg
Rafmagnstenging
220–240 V AC, 50/60 Hz
ORKUNÝTNI
Upplýsingar um rafmagnshellur til notkunar á heimi-
lum samkvæmt ESB 66/2014
Gerðarheiti
CIP2121S
Gerð helluborðs
Færanleg hella
Fjöldi hitasvæða og/eða hitasviða
1 svæði
Upphitunartækni (spanhitasvæði og -hitasvið,
geislahitasvæði, hitaplötur)
Spanhitasvæði
Varðar hringlaga hitasvæði eða hitasvið: Þvermál
nýtanlegs flatar hvers hitasvæðis sem hitað er með
rafmagni (námundað að næstu 5 mm)
19.5 cm
Orkunotkun (á hvert kg) hvers hitasvæðis eða hitas-
viðs (EC-rafmagnsbúnaður fyrir eldhús)
194,5 Wh/kg
Orkunotkun hellna (á hvert kg) (EC-rafmagnshellur)
194,5 Wh/kg
Við mælum með því að þú notir orkustillingu 2 til að ná sem bestri orkunýtni.
Orkunotkun rafmagnshellu við heimilisnotkun (EC-rafmagnshellur) mæld í Vs á hvert kg
upphitaðs vatns við staðlaða mælingu (Vs/kg). Við mælingu eru allir suðupottar teknir með í
reikninginn í stöðluðum prófunaraðstæðum (niðurstöður námundaðar að tugastaf). Notast er
við staðal EN 60350-2:2013 sem viðmið við mælingar og útreikninga.