![AEG 949494844 Скачать руководство пользователя страница 137](http://html1.mh-extra.com/html/aeg/949494844/949494844_user-manual_3048577137.webp)
Gættu þess að þú setjir glerplöturnar (A og B) í aftur í
réttri röð. Athugaðu með táknið / prentunina á hlið
glerplötunnar, hver glerplata lítur öðruvísi út til að gera
sundurtekt og samsetningu auðveldari.
Þegar rétt er sett í smellur hurðarklæðningin.
Passaðu þig að setja miðju glerplötuna í rétt sæti.
A
B
A
B
12.7 Hvernig á að endurnýja: Ljós
AÐVÖRUN!
Hætta á raflosti.
Ljósið getur verið heitt.
Ávallt skal halda á halogen-ljósaperu með
klút til að hindra að fituleifar brenni á
ljósaperunni.
Áður en skipt er um ljósaperu:
1. skref
2. skref
3. skref
Slökktu á ofninum. Hinkraðu þar til
ofninn er orðinn kaldur.
Taktu ofninn úr sambandi við raf‐
magn.
Settu klút á botn rýmisins.
Bakljós
1. skref
Snúðu glerhlífinni til að fjarlægja hana.
2. skref
Hreinsaðu glerhlífina.
3. skref
Skiptu ljósaperunni út fyrir viðeigandi 300 °C hitaþolna ljósaperu.
4. skref
Komdu glerhlífinni fyrir.
13. BILANALEIT
AÐVÖRUN!
Sjá kafla um Öryggismál.
ÍSLENSKA 137
Содержание 949494844
Страница 3: ...My AEG Kitchen app DANSK 3 ...
Страница 38: ...My AEG Kitchen app 38 ENGLISH ...
Страница 73: ...My AEG Kitchen app SUOMI 73 ...
Страница 108: ...My AEG Kitchen app 108 ÍSLENSKA ...
Страница 143: ...My AEG Kitchen app NORSK 143 ...
Страница 177: ...My AEG Kitchen app SVENSKA 177 ...
Страница 211: ......
Страница 212: ...867376768 A 052023 ...