![AEG 949494844 Скачать руководство пользователя страница 134](http://html1.mh-extra.com/html/aeg/949494844/949494844_user-manual_3048577134.webp)
12.3 Hvernig á að nota: Hreinsun
með eldglæðingu
Hreinsið ofninn með Hreinsun með
eldglæðingu.
AÐVÖRUN!
Hætta er á bruna.
VARÚÐ!
Ef önnur heimilistæki eru uppsett í sama
skáp skal ekki nota þau á meðan þessi
aðgerð er framkvæmd. Það getur valdið
skemmdum á ofninum.
Fyrir Hreinsun með eldglæðingu:
Slökktu á ofninum og hinkraðu
þar til hann hefur kólnað.
Fjarlægðu allan aukabúnað.
Hreinsaðu ofnbotninn og innri hurðar‐
gler með volgu vatni, mjúkum klút og
mildu þvottaefni.
Hreinsun með eldglæðingu
1. skref
Farið í valmynd: Hreinsun
.
Valkostur
Tímalengd
C1 - Létt hreinsun
1 h
C2 - Venjuleg hreinsun
1 h 30 min
C3 - Ítarleg hreinsun
2 h 30 min
2. skref
- ýtið til að velja hreinsunarkerfi.
3. skref
- ýttu á til að hefja hreinsun.
4. skref
Eftir hreinsun skaltu snúa hnúðnum fyrir hitunaraðgerðir í slökkva-stöðuna.
Þegar hreinsun hefst læsist hurðin á ofninum og ljósið er slökkt. Þar til hurðin fer úr lás og skjárinn sýnir:
.
Þegar hreinsun lýkur:
Slökktu á ofninum og hinkraðu
þar til hann hefur kólnað.
Hreinsaðu rýmið með mjúkum klút.
Fjarlægðu leifar í botni rýmisins.
12.4 Áminning um hreinsun
Ofninn minnir þig á að hreinsa með eldglærinu.
blikkar á skjánum í 5 sek eftir hverja eldunarlotu.
Til að slökkva á áminningunni skal fara í Valmynd og
velja Stillingar, Áminning um hreinsun.
12.5 Hvernig á að þrífa: Vatnstankur
1. skref
Slökktu á ofninum.
2. skref
Settu djúpa ofnskúffu undir gufuinntakið.
134 ÍSLENSKA
Содержание 949494844
Страница 3: ...My AEG Kitchen app DANSK 3 ...
Страница 38: ...My AEG Kitchen app 38 ENGLISH ...
Страница 73: ...My AEG Kitchen app SUOMI 73 ...
Страница 108: ...My AEG Kitchen app 108 ÍSLENSKA ...
Страница 143: ...My AEG Kitchen app NORSK 143 ...
Страница 177: ...My AEG Kitchen app SVENSKA 177 ...
Страница 211: ......
Страница 212: ...867376768 A 052023 ...