Vatnstankurinn tæmdur
1. skref
Slökktu á ofninum, hafðu hurðina opna og bíddu
þar til hann er orðinn kaldur.
B
C
A
2. skref
Tengdu afrennslisrörið (C) við útflæðisventilinn (A) í
gegnum tengilinn (B).
3. skref
Hafðu endann á rörinu fyrir neðan A og ýttu endur‐
tekið á B til að safna saman því vatni sem eftir er.
4. skref
Aftengdu C og B og þurrkaðu ofninn með mjúkum
svampi.
7.5 Hvernig á að stilla:Eldunaraðstoð
Sérhver réttur í þessari undirvalmynd hefur ráðlagða hitunaraðgerð og hitastig. Notaðu
aðgerðina til að elda rétt í flýti með sjálfgefnum stillingum. Þú getur einnig aðlagað tímann og
hitastigið á meðan eldun stendur.
Þegar aðgerðinni lýkur skaltu kanna hvort maturinn sé tilbúinn.
Þú getur einnig eldað suma rétti með:
Það stig sem hver réttur er eldaður við:
• Matvælaskynjari
• Lítið steikt
• Miðlungssteikt
• Gegnsteikt
1. skref
2. skref
3. skref
4. skref
P1 - P...
Farðu í valmyndina.
VelduEldunaraðstoð. Ýttu
á
.
Veldu réttinn. Ýttu á
.
Settu réttinn í ofninn.
Staðfestu stillingu.
7.6 Eldunaraðstoð
Merking
Matvælaskynjari í boði. SettuMatvælask‐
ynjari í þykkasta hluta réttarins.
Heimilistækið slekkur á sér þegar innstilltu
hitastigiMatvælaskynjari er náð.
Bættu við vatni í tankinn.
Merking
Forhitaðu heimilistækið áður en eldun
hefst.
Hillustaða.
Skjárinn sýnir P og tölu fyrir réttinn sem þú
getur athugað í töflunni.
ÍSLENSKA 121
Содержание 949494844
Страница 3: ...My AEG Kitchen app DANSK 3 ...
Страница 38: ...My AEG Kitchen app 38 ENGLISH ...
Страница 73: ...My AEG Kitchen app SUOMI 73 ...
Страница 108: ...My AEG Kitchen app 108 ÍSLENSKA ...
Страница 143: ...My AEG Kitchen app NORSK 143 ...
Страница 177: ...My AEG Kitchen app SVENSKA 177 ...
Страница 211: ......
Страница 212: ...867376768 A 052023 ...