![AEG 949494844 Скачать руководство пользователя страница 128](http://html1.mh-extra.com/html/aeg/949494844/949494844_user-manual_3048577128.webp)
Glerskál (A)
Lok (B)
Sprauta, sprautuslanga og stálgrill.
Innsprautunarslangan (C) er fyrir gufueldun, innspraut‐
anarloki (D) er fyrir beina gufueldun.
C
D
Stálgrill (E)
• Settu ekki heitt eldfast mót á kalda / blauta
fleti.
• Ekki hella köldum vökva í eldfasta fatið
þegar það er heitt.
• Notaðu ekki eldfasta mótið á heitum
eldunarfleti.
• Hreinsaðu ekki eldfasta mótið með
svarfefnum, ræstiefnum og -dufti.
9.5 Gufueldun í eldföstu móti fyrir
matarskammta
1. skref
Settu eldfasta fatið á stálgrillið og settu lokið á það. Settu innsprautunarslönguna í gatið á lokinu.
Settu eldfasta mótið í aðra hillustöðu neðan frá.
2. skref
Tengdu innsprautunarslönguna við gufuinntakið.
3. skref
Stilltu ofninn á gufueldunaraðgerðina.
128 ÍSLENSKA
Содержание 949494844
Страница 3: ...My AEG Kitchen app DANSK 3 ...
Страница 38: ...My AEG Kitchen app 38 ENGLISH ...
Страница 73: ...My AEG Kitchen app SUOMI 73 ...
Страница 108: ...My AEG Kitchen app 108 ÍSLENSKA ...
Страница 143: ...My AEG Kitchen app NORSK 143 ...
Страница 177: ...My AEG Kitchen app SVENSKA 177 ...
Страница 211: ......
Страница 212: ...867376768 A 052023 ...