
106
Tafla 1 – Eftirlits- og viðhaldsskrá
Raðnúmer
Dags. keypt:
Gerðarnúmer:
Dags. fyrstu notkunar:
Eftirlitsdagsetning:
Skoðað af:
Íhlutur:
Eftirlit:
(Sjá kafla 2.2 varðandi eftirlitstíðni)
Notandi
Hæfur aðili
Harðir hlutir í belti
(Skýringarmynd 1)
Athugaðu harða hluti í beltinu, þar á meðal sylgjur (1), stillihnappa (2), D-hringi (3), PRSL-lykkju
(4), lykkjur (5), dragreipi (6), o.s.frv. Þessir hlutir mega ekki vera skemmdir, brotnir, aflagaðir, og
verða að vera lausir við skarpar brúnir, sprungur, núning eða tæringu. PVC- húðaðir hlutir mega
ekki vera skornir, rifnir, holóttir o.s.frv. þar sem húðunin á að tryggja að búnaðurinn leiði ekki
rafmagn. Tryggðu að sylgjur og stillingar virki sem skyldi.
Efni og saumar
(skýringarmynd 2)
Skoðaðu efnið, efnið verður að vera laust við skorna, núna eða slitna þræði. Athugaðu hvort
beltin séu rifin, núningur, eða brunablettir séu á þeim eða hvort þau hafi aflitast. Skoðaðu sauma;
athugaðu hvort saumar séu að losna eða séu rifnir. Lausir saumar geta verið merki um að beltið
hafi orðið fyrir höggi, og að taka verði það úr notkun.
Merki um högg á vefnaði og
beltum (beltisvísir)
(Skýringarmynd 3)
Beltisvísirinn er sá hluti beltanna sem er snúinn upp á sjálfan sig og festur með ákveðnum saumi.
Saumurinn er hannaður til að losna þegar öryggisbeltið stöðvar fall, eða þegar það hefur orðið fyrir
jafn miklu álagi.
Ef beltisvísirinn hefur losnað, þá verður að taka öryggisbeltið úr notkun
og farga því.
Merkingar
Allar merkingar eiga að vera til staðar og vel læsilegar.
Íhlutir kerfis og undirkerfis
Athugaðu hvern íhlut kerfisins eða undirkerfisins samkvæmt leiðbeiningum framleiðanda.
Skýringarmynd 1 – Harðir hlutir
3
4
3
1
1
6
6
5
2
5
2
3
3
1
1
5
5
1
1
Skýringarmynd 2 – Efni
Skurður
Skorið
Mjög
óhreint
Suðu
bruni
Skýringarmynd
3 – Beltisvísir
ü
Gott
û
Til staðar
Leiðréttandi aðgerð/viðhald:
Samþykkt af:
Næsta reglubundna
skoðunardagsetning:
Dagsetning:
Leiðréttandi aðgerð/viðhald:
Samþykkt af:
Næsta reglubundna
skoðunardagsetning:
Dagsetning:
Leiðréttandi aðgerð/viðhald:
Samþykkt af:
Næsta reglubundna
skoðunardagsetning:
Dagsetning:
Leiðréttandi aðgerð/viðhald:
Samþykkt af:
Næsta reglubundna
skoðunardagsetning:
Dagsetning:
Leiðréttandi aðgerð/viðhald:
Samþykkt af:
Næsta reglubundna
skoðunardagsetning:
Dagsetning:
Leiðréttandi aðgerð/viðhald:
Samþykkt af:
Næsta reglubundna
skoðunardagsetning:
Dagsetning:
Leiðréttandi aðgerð/viðhald:
Samþykkt af:
Næsta reglubundna
skoðunardagsetning:
Dagsetning:
Leiðréttandi aðgerð/viðhald:
Samþykkt af:
Næsta reglubundna
skoðunardagsetning:
Dagsetning:
Leiðréttandi aðgerð/viðhald:
Samþykkt af:
Næsta reglubundna
skoðunardagsetning:
Dagsetning:
Leiðréttandi aðgerð/viðhald:
Samþykkt af:
Næsta reglubundna
skoðunardagsetning:
Dagsetning:
Содержание Protecta 1161600
Страница 3: ...3 8 A ü B ü C D 9 1 A CLICK B C 2 A B ...
Страница 4: ...4 10 A B 11 1 2 3 4 5 6 ...
Страница 6: ...6 13 OK A B C 14 ...