141
Athugasemd:
•
Þegar heyrnarhlífarnar eru notaðar í samræmi við leiðbeiningar notenda, draga þær bæði úr
stöðugum hávaða, svo sem í iðnaði eða frá ökutækjum og flugvélum, og skyndilegum hávaða, til
dæmis byssuskotum. Erfitt er að segja fyrir um þá heyrnarvernd sem þörf er á eða í raun er veitt
hvað varðar váhrif af skyndilegum hávaða. Það hefur áhrif á vernd gegn hávaða frá byssuskotum um
hvaða tegund vopns er að ræða, hve mörgum skotum er hleypt af, hvaða heyrnarhlífar eru valdar,
hvernig þær passa og eru notaðar, hvernig um þær er annast og fleira mætti nefna. Kynntu þér betur
heyrnarvernd gegn skyndilegum hávaða á vefsetrinu www.3M.com/hearing.
•
Eyrnatappinn er búinn styrkstýrðri hljóðdeyfingu. Notandi ætti að kynna sér rétta meðferð fyrir
notkun. Ef hljóð er bjagað eða vart verður við bilun ætti notandi að kynna sér ráð framleiðanda um
viðhald og hvernig skipta skal um rafhlöðu.
•
Á eyrnatöppunum er innstunga fyrir öryggistengt hljóðtæki. Notandi ætti að kynna sér rétta meðferð
fyrir notkun. Ef hljóð er bjagað eða vart verður við bilun ætti notandi að leita ráða framleiðanda
vegna viðhalds.
Upplýsingar um deyfigildi
SNR-hljóðdeyfigildi var fundið þegar slökkt var á tækinu. Útskýringar á töflu yfir deyfigildi:
Evrópustaðall EN 352
1:A Tíðni (Hz)
1:B Meðal hljóðdeyfing (dB)
1:C Staðalfrávik (dB)
1:D Ætlað verndargildi (APV) (dB)
1:E
H = Mat á heyrnarvernd vegna hátíðnihljóða (ƒ ≥ 2.000 Hz).
M = Mat á heyrnarvernd vegna millitíðnihljóða (500 Hz < ƒ < 2.000 Hz).
L = Mat á heyrnarvernd vegna lágtíðnihljóða (ƒ ≤ 500 Hz).
1:F Viðmiðunarstig
H = Viðmiðsstyrkur fyrir hátíðnihljóð
M = Viðmiðsstyrkur fyrir millitíðnihljóð
L = Viðmiðsstyrkur fyrir lágtíðnihljóð
A:1
A:2
A:3
A:4
A:5
Mynd A
Upplýsingar með vöru
•
Hitastig við geymslu (settið allt): -20°C til 50°C (-4°F til 122°F)
•
Hitastig við notkun eyrnatappa: -20°C til 50°C (-4°F til 122°F)
•
Hitastig við notkun hleðslutækis: 0°C til 45°C (32°F til 113°F)
Íhlutir vöru: Eyrnatappi
1. Kveikja/Hljóðstyrkur hnappur (Sílíkon TPV) (Mynd
A:1)
2. Hljóðnemi (ABS-plast) (Mynd A:2)
3. Hleðslutengi (Gull) (Mynd A:3)
4. Leggur hlustarstykkis (ABS-plast) (Mynd A:4)
5. Hlustarstykki (SEBS, TPE-Úretanfrauð ) (Mynd A:5)
IS
VARÚÐ
•
Sé röng rafhlaða notuð, getur verið hætta á sprengingu.
•
Aðeins má hlaða rafhlöður á bilinu 0°C (32°F) til 45°C (113°F)
.
•
Hætta er á eldsvoða og brunasárum, séu Lithium-ion rafhlöður notaðar. Ekki opna, brjóta, kveikja í
eða hita upp í meira en 55°C (131°F).
•
Það er bæði þægilegra og öruggara að fjarlægja hlustarstykkin varlega með snúningi til þess að
rjúfa þéttinguna smám saman.
Содержание PELTOR EEP-100 EU
Страница 1: ...TM Tactical Earplug TEP Level Dependent Earplug LEP Electronic Earplug EEP User Instructions ...
Страница 356: ...353 ...
Страница 357: ...354 ...
Страница 358: ...355 ...