![background image](http://html.mh-extra.com/html/trustcare/letsgo/letsgo_manual_1177350011.webp)
11
A
B
C
1
2
3
Bremsur.
1. Í stöðu 1 er bremsan ekki á.
2. Til að bremsa togið bremsuhandfangið að
í stöðu 2.
3. Til að festa í bremsu ýtið bremsuhandfangi
niður í stöðu 3.
Stilling á bremsu.
1. Bremsan er stillt með stilliskrúfu A.
2. Strekkið vírinn með því að halda B og
snúa C.
Let’sGo gönguborðið.
Til hamingju með nýja Let’sGo gönguborðið sem
vonandi mun veita þér stuðning heima við.
Það er mikilvægt að lesa leiðbeiningarnar áður
en farið er að nota gönguborðið.
Gönguborðið hjálpar þér að ganga og að hreyfa
þig innandyra. Með því að setja bremsuna á er
hægt að nota gönguborðið sem lítið hliðarborð
þegar þú situr í sófa eða hægindastól, eða sem
borð þegar þú borðar eða drekkur. Staða 3 á
myndinni hér til hægri.
Farið varlega þegar farið er yfir þröskulda og
varist að hlutir sem eru á bakkanum detti ekki af.
Varist að hafa heitan vökva í opnum ílátum.
Bakkinn er einungis hannaður til að bera litla og
létta hluti, svo sem diska og bolla.
Gönguborðið er ekki hönnuð til að setjast á.
Gönguborðið ber einungis taupokann og bak-
kann. Taupokinn er tilvalinn fyrir hitabrúsa, ávexti
og álíka hluti.
Þrif:
Þrífa skal gönguborðið með rakri tusku og örlítið
af mildri sápu ef þörf krefur.
Ábyrgð:
Eins árs ábyrgð gildir frá kaupdegi. Undanþegin
ábyrgð eru slithlutir eins og vírar og hjól.
Gönguborð opnað.
(Sjá myndir á bls. 2.)
1. Gönguborð í lokaðri stöðu. Opnið grindina með
því að færa framhjólin fram.
2. Krækið litlu krækjunni í hringinn sem styður
bakkann.
3. Athugið að krækjan smellist.
4. Losið um skrúfurnar til að hækka eða lækka
handfangið og festið svo.
ÍSLENSKA
Tæknilegar upplýsingar:
Þyngdartakmörkun sannreynd sam-
kvæmt staðli ISO 11199-2
Breidd: 54 cm.
Þyngd: 6,5 kg.
Handfang stillanlegt úr 83 í 94 cm.
Bakki þolir að hámarki 5 kg.
Taukarfa þolir að
hámarki 3 kg.
Summary of Contents for Let'sGo
Page 1: ...1 LET S GO ...
Page 2: ...2 2 1 2 3 4 ...
Page 3: ...3 3 ...
Page 4: ......
Page 13: ...1 3 ...
Page 14: ...1 4 ...
Page 15: ...1 5 ...
Page 16: ......
Page 17: ...1 7 ...
Page 18: ...1 8 ...
Page 19: ...1 9 ...