87
3M™ Peltor™ HY79
Hreinlætisbúnaður
Hreinlætisbúnaður sem auðvelt er að skipta um, tveir deyfipúðar, tveir frauðhringir og ásmelltir þéttihringir. Skiptu um minnst tvisvar á ári
til að tryggja samfellda deyfingu, hreinlæti og þægindi! (Mynd P)
3M™ Peltor™ HY100A
Clean - Einnota hlífar
Einnota hlífar sem auðvelt er að setja á eyrnapúðana. Í hverjum pakka eru 100 pör.
3M™ Peltor™ HYM1000
Hljóðnemahlíf
Raka- og vindheld með hreinlætislímbandi. Verndar talnemann og lengir endingartíma hans. Pakki með 5 metra lengju dugar til um það
bil 50 skipta. (Eins metra sýnishorn er afhent með hlífinni.) (Mynd R)
3M™ Peltor™ M995
Vindhlíf fyrir MT53-gerð talnema
Virkar vel gegn vindgnauði. Lengir líftíma talnemans og hlífir honum. Ein hlíf í hverjum pakka.
3M™ Peltor™ M40/1
Vindhlíf fyrir MT7-gerð talnema
Virkar vel gegn vindgnauði. Lengir líftíma talnemans og hlífir honum. Ein hlíf í hverjum pakka.
3M™ Peltor™ M60/2
Vindhlíf fyrir umhverfishljóðnema
Virkar vel gegn vindgnauði. Í hverjum pakka er eitt par.
Athugaðu!
Eftirfarandi aukabúnað má nota en EKKI MÁ tengja hann eða aftengja í umhverfi þar sem hætta getur verið á
sprengingum!
3M™ Peltor™ MT53N-12
Electret-hljóðnemi
Hljóðnemastandur með electret-sundurgreiningarhljóðnema
ATHUGAÐU: Sé notast við annan hljóðnema en upprunalegan, þarf að endurforrita Lite-Com viðtækið. Hafðu samband við
viðurkenndan 3M™ Peltor™ Lite-Com Pro II sölumann þinn til að afla upplýsinga!
3M™ Peltor™ MT7N-02
Aflvirkur (dynamic) hljóðnemi
Hljóðnemastandur með aflvirkum sundurgreiningarhljóðnema
ATHUGAÐU: Sé notast við annan hljóðnema en upprunalegan, þarf að endurforrita Lite-Com viðtækið. Hafðu samband við
viðurkenndan 3M™ Peltor™ Lite-Com Pro II sölumann þinn til að afla upplýsinga!
3M™ Peltor™ FL5602-50
Ytra PTT
ATEX vottaður Push-To-Talk (Ýta til að tala) hnappur með tengisnúru fyrir ytri stjórn sendingar með útvarpinu í 3M™ Peltor™ Lite-Com
Pro II tækinu.
3M™ Peltor™ ACK08-50
Rafhlaða (gildi ACK08 sem varahlutar)
Li-Ion rafhlaða. Algjörlega hættulaust í notkun með 3M™ Peltor™ Lite-Com Pro II. (Eitt tæki fylgir með í pakkanum).
Athugaðu! Sérstakar reglur gilda um skipti og hleðslu!
Athugaðu!
Eftirfarandi fylgihluti MÁ EKKI NOTA í umhverfi þar sem sprengihætta er!
3M™ Peltor™ FR08
Aflgjafa
Aflgjafa fyrir Peltor ACK08 rafhlöðuna. (Eitt tæki fylgir með í pakkanum.)
3M™ Peltor™ AL2AH
Rafhlöðuhleðslusnúra
Snúra notuð þegar rafhlaða ACK08 er hlaðin. (Eitt tæki fylgir með í pakkanum.)
3M™ Peltor™ FL6CS
Tengisnúra
Með 2,5 mm steríótengi til að nota með DECT og farsímum.
3M™ Peltor™ FL6BT
Tengisnúra
Með 3,5 mm mónótengi til að nota með fjarskiptaviðtæki.
3M™ Peltor™ FL6BS
Tengisnúra
Með 2,5 mm mónótengi til að nota með fjarskiptaviðtæki.