IS-156
IS-157
IS
IS
Tækið er í tæknilegri prófunarstillingu. Slökktu á tækinu og
kveiktu síðan aftur á því eftir nokkrar sekúndur til að fara
aftur í venjulega stillingu.
TÆKNILEGAR UPPLÝSINGAR
Tegund:
Hámarks hitamælir, bein stilling
Mælistaðir / viðmiðunarstaðir
á líkamanum:
endaþarmur, munnur, leggöng
Mælieining hitastigs:
°C
Mælisvið:
32.00 °C til 43.99 °C
Nákvæmni:
± 0.05 °C á milli 35.00 °C og 38.00 °C,
± 0.10 °C á öðrum hitamælisvæðum.
Minni:
Í minnisstillingu er hægt að kalla fram
30 mælingar með dagsetningu og tíma
Rekstrarskilyrði:
Umhverfishiti 10 til 40 ° C, rakastig 15
til 95%
Geymslu- og flutningsskilyrði:
Umhverfishiti -25 til 55 ° C, rakastig 15
til 95 %
Tími fyrir aðlögun að
notkunarhitastigi úr minnsta/
mesta geymsluhitastigi:
30 mínútur
Rafhlaða:
1 x CR2032, 3,0 V, án kvikasilfurs
Endingartími rafhlöðu:
u.þ.b. 400 mælingar
Gagnaflutningur:
Bluetooth 4.0 LE (Low Energy)
IP-flokkun:
IP 67: rykþétt, varið gegn því að vera dýft
ofan í vökva í stutta stund
Væntanlegur endingartími:
5 ár
Mál:
137 mm (L) x 32 mm (B) x 15 mm (H)
Þyngd:
27 g með rafhlöðu
Viðgerð á tækinu má eingöngu fara fram hjá framleiðanda eða hjá aðila
sem hefur sérstaka heimild til að annast slíkar viðgerðir. Hafa skal samband
við:
Við mælum með því að tæknileg skoðun á tækinu fari fram á 5 ára fresti.
Þessi skoðun getur ýmist farið fram hjá UEBE Medical GmbH eða hjá
viðurkenndum þjónustuaðilum.
Þessi vara er í samræmi við 93/42/EB tilskipun ráðsins frá 5.
september 2007 varðandi lækningatæki, og ber merkið CE 0123
(TÜV SÜD Product Service GmbH).
Verndunarstig gegn raflosti: BF TEGUND
Vinsamlegast fylgdu notkunarleiðbeiningum
Framleiðandi
Rykþétt, varið gegn því að vera dýft ofan í vökva í stutta stund
NaturalCycles Nordic AB
Sankt Eriksgatan 63b
11234 Stockholm, Sweden
help.naturalcycles.com
www.naturalcycles.com
NOTENDAÞJÓNUSTA
SKÝRING Á TÁKNUM
0123
IP 67
Ekki má farga rafhlöðum og tæknibúnaði með heimilissorpi
heldur ber að skila þeim á viðeigandi söfnunar- og förgunarstaði.
Lotunúmer
Tilvísunarnúmer = vörunúmer
FÖRGUN