89
BP B6 Connect
IS
* Þetta tæki notar sömu mælingartækni og hið verðlaunaða
«BP 3BTO-A», sem prófað var samkvæmt viðmiðum Bresku
háþrýstingssamtakanna (British and Irish Hypertension Society –
BIHS).
1
Kearley K, Selwood M, Van den Bruel A, Thompson M, Mant D,
Hobbs FR et al.: Triage tests for identifying atrial fibrillation in
primary care: a diagnostic accuracy study comparing single-lead
ECG and modified BP monitors. BMJ Open 2014; 4:e004565.
2
Wiesel J, Arbesfeld B, Schechter D: Comparison of the Microlife
blood pressure monitor with the Omron blood pressure monitor for
detecting atrial fibrillation. Am J Cardiol 2014; 114:1046-1048.
Efnisyfirlit
1. Gáttatifsmerki birtist sem bendir til gáttatifs (Aðeins virkt
á MAM stillingu)
• Hvað er gáttatif?
• Hverjir ættu að leita eftir gáttatifi?
• Áhættuþættir sem þú getur stjórnað.
2. Notkun tækisins í fyrsta sinn
• Ísetning rafhlaða
• Stilling dagsetningar og tíma
• Réttur handleggsborði valinn
• Notandi valinn
• Veldu venjulega eða MAM stillingu
3. Gátlisti fyrir áreiðanlega mælingu
4. Blóðþrýstingmæling tekin
• Handvirk dæling
• Hvernig á að sleppa því að vista mælingu
• Hvernig á ég að meta blóðþrýstinginn?
• Meðaltal mælinga «MyCheck»
• Þegar hjartsláttaróregla birtist (PAD)
5. Gagnaminni
• Skoða meðaltal síðustu 28 daga.
• Að skoða meðaltal blóðþrýstingsmælinga «MyBP»
• Að skoða vistaðar stakar mælingar
• Eyðing allra mælingarniðurstaðna
6. Rafhlöðumælir og skipt um rafhlöðu
• Rafhlöður næstum tómar
• Rafhlöður tómar – skipt um
• Hvernig rafhlöður og hvernig skal meðhöndla þær?
• Notkun endurhlaðanlegra rafhlaða
7. Notkun straumbreytis
8. Bluetooth® virkni
9. PC-Link Functions
10. Villuboð
11. Öryggi, viðhald, nákvæmnismæling og förgun
• Öryggi og eftirlit
• Viðhald tækisins
• Þrif á handleggsborða
• Nákvæmnismæling
• Förgun
12. Ábyrgð
13. Tæknilýsing
Ábyrgðarskírteini
1. Gáttatifsmerki birtist sem bendir til gáttatifs
(Aðeins virkt á MAM stillingu)
Tækið getur greint gáttatif. Þetta tákn
BM
gefur til kynna að gáttatif
hafi greinst við mælingu. Vinsamlegast lesið upplýsingarnar í
næstu málsgrein varðandi ráðgjöf hjá lækninum þínum.
Haltu handleggnum kyrrum á meðan mælt er til að draga úr
líkum á röngum niðurstöðum.
Tækið greinir ekki, eða ranglega greinir gáttatif hjá fólki með
gangráð eða bjargráð.
Þegar gáttatif er til staðar er gildi neðri marka ekki endilega rétt.
Ef gáttatif er til staðar er mælt með notkun á MAM-stillingu
fyrir áreiðanlegri mælingu.
Upplýsingar fyrir lækni þegar gáttatifsmerki birtist oft
Þetta tæki er sveiflumælandi blóðþrýstingsmælir sem greinir
einnig hjartsláttaróreglu meðan á mælingu stendur.
Gáttatifsmerki birtist að lokinni mælingu ef gáttatif greinist við
blóðþrýstingsmælingu. Ef gáttatifsmerkið birtist eftir að
blóðþrýstingsmælingarlotu er að fullu lokið (þrjár mælingar í röð)
er ráðlagt að bíða og mæla síðan aftur (þrjár mælingar í röð). Ef
gáttatifsmerkið birtist aftur er ráðlagt að leita til læknis.
Ef AFIB-merkið birtist á skjánum á blóðþrýsingsmælinum gefur
það til kynna að mögulega er til staðar gáttatif. Hinsvegar
verður
læknir að greina hvort gáttatif sé til staðar með
hjartalínuriti
.
Summary of Contents for BP B6 Connect
Page 21: ...19 BP B6 Connect SV...
Page 31: ...29 BP B6 Connect FI...
Page 41: ...39 BP B6 Connect DA...
Page 59: ...57 BP B6 Connect LV...
Page 69: ...67 BP B6 Connect LT...
Page 87: ...85 BP B6 Connect RU 3 3 2 Microlife 12 5...
Page 89: ...87 BP B6 Connect RU...
Page 99: ...97 BP B6 Connect IS...