Spennuhætta:
Hætta út frá heitu yfirborði
Hættur út af heitu yfirborði eru skilgreindar með sér-
stöku tákni sem kemur í stað hefðbundinna hættut-
ákna:
VARÚÐ:
1.3 Óreyndir notendur
AÐVÖRUN:
Ætlast er til að eingöngu hæft starfsfólk
starfræki dæluna.
Athugið eftirfarandi varúðarráðstafanir:
• Fólk sem er hamlað að einhverju leyti ætti ekki
að starfrækja dæluna nema undir leiðsögn eða
eftir rétta þjálfun fagfólks.
• Börn skulu vera undir eftirliti þannig að tryggt sé
að þau séu ekki að leik á eða kringum dæluna.
1.4 Ábyrgð
Varðandi upplýsingar um ábyrgð, sjá sölusamning.
1.5 Varahlutir
AÐVÖRUN:
Notið aðeins upprunalega varahluti til að
skipta um slitna eða bilaða íhluti. Ef not-
aðir eru varahlutir sem ekki eiga við get-
ur það valdið truflunum, skemmdum og
líkamstjóni sem og fellt úr gildi ábyrgð-
ina.
Hafa skal samband við sölu- og þjónustudeild varð-
andi frekari upplýsingar um varahluti
1.6 EC-SAMRÆMISYFIRLÝSING
(FRUMEINTAK)
XYLEM SERVICE ITALIA SRL, MEÐ HÖFUÐ-
STÖÐVAR Í VIA VITTORIO LOMBARDI 14 - 36075
MONTECCHIO MAGGIORE VI - ITALY, LÝSIR ÞVÍ
HÉR MEÐ YFIR AÐ VARAN
HRINGRÁSARDÆLA (SJÁ MIÐA Á FYRSTU
SÍÐU)*
[* í einni af eftirfarandi útfærslum: ECOCIRC XL,
ECOCIRC XLplus, ECOCIRC XLplus með RS485
einingu, ECOCIRC XLplus með þráðlausri einingu.
RS485 og þráðlausar einingar afgreiddar eftir beiðni
þar sem uppsetning er á ábyrgð þess sem fram-
kvæmir verkið ].
UPPFYLLIR VIÐEIGANDI GREINAR EFTIRFAR-
ANDI EVRÓPSKRA TILSKIPANA
• VÉLBÚNAÐUR 2006/42/EC (VIÐHENGI II: TÆK-
NISKRÁ ER AÐGENGILEG HJÁ XYLEM SER-
VICE ITALIA SRL).
• RAFSEGULSVIÐSSAMHÆFI 2004/108/EC.
• VISTHÖNNUN 2009/125/EC, REGLUR (EC) Nr.
641/2009, REGLUR (ESB) Nr. 622/2012: EEI ≤
0, …. (SJÁ MIÐA Á FYRSTU SÍÐU). (Viðhengi
I: “Viðmiðun fyrir afkastamestu hringrásardælurn-
ar er EEI ≤ 0,20.”).
OG EFTIRFARANDI TÆKNISTAÐLAR
• EN 60335-1, EN 60335-2-51, EN 62233.
• EN 55014-1:2006 + A1:2009 + A2:2011, EN
55014-2:1997 + A1:2001 + A2:2008, EN
61000-3-2:2006 + A1:2009 +A2:2009, EN
61000-3-3:2008, 61800-3:2004+A1:2012.
• EN 16297-1, EN 16297-2.
MONTECCHIO MAGGIORE,
02.09.2013
AMEDEO VALENTE
(FORSTJÓRI VERKFRÆÐIDEILDAR
OG DEILDAR FYRIR RANNSÓKNIR OG ÞRÓ-
UN)
rev.01 [endurskoðun 01]
Lowara er vörumerkif Xylem Inc. eða eins af dóttur-
félögum þess.
2 Flutningur og geymsla
2.1 Farðu yfir pöntunina
1. Kannaðu pakkann að utan
2. Hafðu samband við dreifingaraðila okkar innan
átta daga frá móttöku ef sýnilegar skemmdir eru
á vörunni.
3. Fjarlægðu hefti og opnaðu pappakassann.
4. Fjarlægðu skrúfur eða ólar sem notaðar eru til
að festa viðarrammann (ef við á).
5. Fjarlægðu umbúðirnar. Fargaðu öllum umbúð-
um í samræmi við reglugerðir á staðnum.
6. Kannaðu vöruna til að sjá hvort einhverjar ein-
ingar hafi skaddast eða vanti.
7. Hafðu samband við söluaðila ef eitthvað er í
ólagi.
2.2 Viðmiðunarreglur um flutninga
Varúðarráðstafanir
AÐVÖRUN:
• Fylgið slysavarnarreglum sem eru í
gildi.
• Hætta á að kremjast. Samstæðan og
íhlutir geta verið þungir. Notið réttar
lyftiaðferðir og klæðist ávallt skóm
með stáltá.
Athugið brúttóþyngd sem sýnd er utan á umbúðum
til að geta valið réttan lyftibúnað.
Staðsetning og festingar
Eininguna má aðeins flytja í lóðréttri stöðu eins og
kemur fram á umbúðum. Gangið úr skugga um að
samstæðan sé tryggilega fest meðan hún er flutt og
geti hvorki skriðið né oltið. Flytja verður eininguna
við umhverfishita -40°C til 70°C (-40°F til 158°F) við
rakastig <95% og verja hana fyrir óhreinindum, hita
og skemmdum af áverkum.
2.3 Geymsluleiðbeiningar
2.3.1 Geymslustaður
ATHUGA:
is - Þýðing af upprunalega eintakinu
154
Summary of Contents for Ecocirc XL 100-120F
Page 288: ...para par 293 forc for 293 3 7 40 C 104 F 8 13 8 8 8 1 41 42 8 2 E01 294 E02 294 294 5 bg 288...
Page 373: ...6 2 1 9 9 1 www lowara com 1 1 1 1 2 uk 373...
Page 403: ...12 it en fr de es pt nl da no sv fi is et lv lt pl cs sk hu ro bg sl hr sr el tr ru uk ar 403...
Page 409: ......
Page 410: ......
Page 411: ......