183
IS
9. Villuleit
Vandamál
Möguleg ástæða
Lausn
Mótor fer ekki í gang, eða hann fer í
gang en gengur ekki lengi.
Gangsetning röng
Farið eftir leiðbeiningunum í þessu
skjali
Blöndungur vanstilltur
Látið viðurkenndan þjónustuaðila
stilla blöndunginn
Ryðgað kveikikerti
Hreinsið kveikikertið / skiptið um
kveikikerti
Bensínsía stífluð
Skiptið um bensínsíu
Mótor fer í gang en hefur ekki fullt
afl
Innsog í rangri stöðu
Virkið innsogið
Óhrein loftsía
Hreinsið loftsíuna eða skiptið um
hana
Blöndungur ekki rétt stilltur
Látið viðurkenndan þjónustuaðila
stilla blöndunginn
Mótor koðnar
Blöndungur ekki rétt stilltur
Látið viðurkenndan þjónustuaðila
stilla blöndunginn
Lítill kraftur undir álagi
Kveikikerti ekki rétt stillt
Hreinsið kveikikertið / skiptið um
kveikikerti
Mótor gengur óreglulega
Blöndungur ekki rétt stilltu
Látið viðurkenndan þjónustuaðila
stilla blöndunginn
Mikil reykmyndun
Röng eldsneytisblanda
Notið rétta eldsneytisblöndu
(hlutfallið 35:1)
Eingin kraftur við átak
Keðja óbeitt
Keðja ekki nægilega spennt
Slípið keðjuna eða setjið nýja keðju
á sögina
Spennið hana
Mótor drepur á sér
Bensíntankur er tómur
Bensínsía er ekki á sínum stað
Fyllið bensíntankinn
Fyllið bensíntankinn alveg eða
setjið bensínsíuna á réttan stað
Keðjusmurning ekki nægjanleg
(sverð og keðja hitna)
Olíutankur er tómur
Eða olíuleiðslur stíflaðar
Fyllið á olíutankinn
Hreinsið smurningsgat sverðsins
(mynd 2 / staða A)
Hreinsið enda sverðsins
Anleitung_MS_2245_SPK7__ 20.08.12 09:01 Seite 183