![HERKULES SE 5000 DF Original Operating Instructions Download Page 98](http://html1.mh-extra.com/html/herkules/se-5000-df/se-5000-df_original-operating-instructions_2126236098.webp)
Varúð!
Við notkun á tækjum eru ýmis öryggisatriði sem fara
verður eftir til þess að koma í veg fyrir slys og skaða.
Lesið því notandaleiðbeiningarnar vandlega.
Geymið allar leiðbeiningar vel þannig að ávallt sé
hægt að grípa til þeirra ef þörf er á. Látið
notandaleiðbeiningarnar ávallt fylgja með tækinu ef
það er afhent öðrum. Við tökum enga ábyrgð á
slysum eða skaða sem hlotist getur af notkun sem
ekki er nefnd í þessum notandaleiðbeiningum eða
öryggisleiðbeiningar
1. Öryggisleiðbeiningar
Viðeigandi öryggisleiðbeiningar eru að finna í
meðfylgjandi skjali!
VARÚÐ
Lesið öryggisleiðbeiningarnar og aðrar
leiðbeiningar vel.
Ef ekki er farið eftir
öryggisleiðbeiningum og öðrum meðfylgjandi
leiðbeiningum getur það valdið raflosti, bruna og/eða
alvarlegum meiðslum.
Geymið allar öryggisleiðbeiningar og aðrar
leiðbeiningar vel fyrir framtíðina.
2. Tækislýsing (myndir 1/2)
1. Dísilmælir
2. Eldsneytislok
3. Haldfang
4. Loftsíulok
5. Tækislok
6. Hjól
7. Snúra til þrýstiminnkunar
8. Varúðarljós fyrir olíuþrýsting
9. Voltmælir
10. Öryggi 400V 3~
11. Rofi 230V~/400V 3~
12. Öryggi 230V~
13. 1x 12V d.c. öryggi
14. Jarðtenging
15. 1x 12V d.c. tenging
16. 2x 230V innstunga
17. 1x 400V 3~ innstunga
18. Höfuðrofi
3. Innihald (myndir 1-3)
Rafstöð
12V millistykki (mynd 3 / staða 19)
Rafgeymisfestisett (mynd 3 / staða 20)
4. Tilætluð notkun
Þetta tæki er ætla til að knýja öll tæki sem notast við
~/ 400V 3~ eða 12V d.c. rafrásir. Vinsamlegast
athugið takmarkanir sem eru að finna í aukalegum
öryggisleiðbeiningum. Tilgangur þessarar rafstöðvar
er að knýja rafmagnsverkfæri og rafmagnslýsingu. Ef
tækið er notað til að knýja heimilistæki verður að
athuga fyrst hvort að framleiðandi þess tækis mæli
með notkun við rafstöðina. Ef þú ert ekki viss, verður
að spyrja viðurkenndan þjónustuaðila.
Þetta tæki má einungis nota í þau verk sem það er
framleitt fyrir.
Öll önnur notkun sem fer út fyrir tilætlaða notkun er
ekki tilætluð notkun. Fyrir skaða og slys sem til kunna
að verða af þeim sökum, er eigandinn / notandinn
ábyrgur og ekki framleiðandi tækisins.
Vinsamlegast athugið að tækin okkar eru ekki
framleidd til atvinnu né iðnaðarnota. Við tökum enga
ábyrgð á tækinu, sé það notað í iðnaði, í atvinnuskini
eða í tilgangi sem á einhvern hátt jafnast á við slíka
notkun.
5. Tæknilegar upplýsingar
Rafstöð: Synchron
Öryggisgerð: IP23
Lengri notkun P
nenn
(S1):
4200 W/400 V 3~; 3000 W/230 V~
Hámarks afl P
max
(S2 5 mín):
5000 W/400 V 3~; 3300 W/230 V~
Lengri notkun P
nenn
(12 V d.c.):
100 W
Spenna U
nenn
:
2 x 230 V~/1x 400 V 3~/1x 12 V d.c.
Straumur I
nenn
:
13 A (230V~) / 6,1 A (400V 3~)
Tíðni Fnenn: 50
Hz
Slagrými: 418
ccm
Afl mótors:
6,3 kW / (8,6 hestöfl)
Eldsneyti: Dísil
IS
98
Anleitung_SE_5000_DF_SPK7:_ 18.04.2011 10:38 Uhr Seite 98
Summary of Contents for SE 5000 DF
Page 4: ...4 12 13 10 11 Anleitung_SE_5000_DF_SPK7 _ 18 04 2011 10 37 Uhr Seite 4...
Page 122: ...1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 RS 122 Anleitung_SE_5000_DF_SPK7 _ 18 04 2011 10 38 Uhr Seite 122...
Page 127: ...10 www isc gmbh info 11 a RS 127 Anleitung_SE_5000_DF_SPK7 _ 18 04 2011 10 38 Uhr Seite 127...
Page 128: ...RS 128 LED 2 8 5 A 12 Anleitung_SE_5000_DF_SPK7 _ 18 04 2011 10 38 Uhr Seite 128...
Page 150: ...150 4 1 2 12 3 5 4 Anleitung_SE_5000_DF_SPK7 _ 18 04 2011 10 38 Uhr Seite 150...