![Geberit ACO 102 Operation Manual Download Page 86](http://html1.mh-extra.com/html/geberit/aco-102/aco-102_operation-manual_4028128086.webp)
86
Viðhald
B
102
4-0
0
1
© 01
-20
1
2
Heimilisföng viðurkenndra verkstæða má fá hjá dreifingaraðilum Geberit samkvæmt hjálögðum lista „Geberit Worldwide“
eða með því að hafa samband við www.geberit.com.
Viðhald
Skoðunarmiði á þrýstiverkfærinu sýnir hvenær viðhald skal fara fram næst.
Þegar þrýstiverkfærið er afhent aðila sem annast viðhald skal það vera í töskunni ásamt þrýstikjöftunum.
Viðhald og viðgerðir mega aðeins Novopress eða viðurkennt Novopress-verkstæði annast.
Tímabil
Viðhaldsvinna
Reglubundið
- Athugið hvort ágallar eða skemmdir sem skapað geta hættu séu utan á
þrýstiverkfærinu og rafhlöðunni.
- Þrýstitækið hreinsað og smurt.
- Hreinsið og smyrjið þrýstikjafta, sjá notkunarleiðbeiningar viðkomandi kerfis.
Hálfsárslega
- Látið viðurkennt verkstæði gera mælingar á tækinu til að finna ágalla eða skemmdir
sem skapað geta hættu.
- Þessar mælingar koma þó ekki í stað laga og reglna í viðkomandi landi sem kveða á
um að frekari skoðanir og viðhaldsvinna skuli fara fram.
Eftir 40‘000 pressanir (gefið
til kynna með blikkandi
rauðum og grænum
ljósdíóðum) eða í síðasta lagi
að tveimur árum liðnum
- Látið athuga þrýstiafl og slit á viðurkenndu verkstæði.
Þrýstitækið hreinsað og smurt
Skilyrði
Enginn straumur er á þrýstitækinu.
AÐVÖRUN
Slysahætta ef kveikt er á verkfærinu í ógáti
`
Áður en viðhald fer fram skal taka rafhlöðuna úr verkfærinu
VARÚÐ
Skemmdir á tækinu vegna raka og bleytu
`
Dýfið þrýstitækinu aldrei í vatn eða annan vökva
1
Haldið báðum losunarhnöppum rafhlöðu inni og fjarlægið rafhlöðu (sjá bakhlið kápu, mynd E).
2
Hreinsið valsadrif og stoppbolta þrýstitækisins.
3
Blásið óhreinindi af eða fjarlægið þau með pensli.
4
Smyrjið valsadrifið, stýringu þess og stoppboltann með WD-40, BRUNOX®Turbo-Spray® eða samsvarandi
smurefni (sjá bakhlið kápu, mynd F).
5
Smurefni sem er ofaukið skal þurrka af.
Summary of Contents for ACO 102
Page 2: ...A B C 1 2 1 2 D E F 1 2 1...
Page 158: ...158 B1024 001 01 2012 EN IEC 62079 2001 ACO 102 Geberit Mepla Geberit Mapress 30 15 Geberit...
Page 162: ...162 B1024 001 01 2012 LED LED LED LED LED LED LED...
Page 172: ...172 B1024 001 01 2012 EN IEC 62079 2001 ACO 102 Geberit Mepla Geberit Mapress 30 15 Geberit...
Page 174: ...174 B1024 001 01 2012 1 2 3 4 5 6 3 5 3 1 5 5 1 2 3 2 3 3 2 3 4 4 3 6 180 30 1 1 2 3 4 5 6...
Page 176: ...176 B1024 001 01 2012...
Page 186: ...186 B1024 001 01 2012 EN IEC 62079 2001 ACO 102 Geberit Mepla Geberit Mapress 30 15 Geberit...
Page 188: ...188 B1024 001 01 2012 1 2 3 4 5 6 3 5 3 1 5 5 1 2 3 2 3 3 2 3 4 4 3 6 180 30 1 1 2 3 4 5 6...
Page 190: ...190 B1024 001 01 2012...
Page 196: ...196 B1024 001 01 2012 1 180 A 2 B 3 180 C 1 2 D LED 1...
Page 200: ...200 B1024 001 01 2012 EN IEC 62079 2001 Geberit Mapress Geberit Mepla ACO 102 15 30 Geberit...
Page 201: ...B1024 001 01 2012 201 AE 12 5 4 3 2 1 1 2 3 4 5 12 240 19 IP 20 1 7 76 2 2 5 20 60 1 5 3 2 1 5...
Page 202: ...202 B1024 001 01 2012 1 2 3 4 5 6 1 2 3 4 5 6 5 3 3 1 5 5 1 2 3 3 2 3 3 2 4 3 4 6 180 30 1...
Page 203: ...B1024 001 01 2012 203 AE 1 A 180 2 B 3 C 180 1 2 D 1...
Page 204: ...204 B1024 001 01 2012...
Page 207: ...A B C 1 2 1 2 D E F 1 2 1...