![Geberit ACO 102 Operation Manual Download Page 83](http://html1.mh-extra.com/html/geberit/aco-102/aco-102_operation-manual_4028128083.webp)
Virkni
B1
02
4
-00
1 ©
01
-2
01
2
83
DE
EN
FR
IT
NL
ES
PT
DK
NO
SE
FI
IS
PL
HU
SK
CZ
SL
HR
SR
EE
LV
LT
BG
RO
GR
TR
RU
AE
CN
JP
1
Ræsihnappur
2
Rauð ljósdíóða
3
Græn ljósdíóða
4
Hleðsluskjár
5
Léttihnappur
6
Snúanlegur þrýstihaus
Sjálfvirk pressun
Þrýstiverkfærið er rafvökvaknúið. Sjálfvirk pressun sér til þess að þrýstitengingin fari rétt fram. Sjálfvik pressun fer ekki í
gang fyrr en eftir u.þ.b. eina sekúndu. Eftir að sjálfvirk pressun hefur verið ræst slokknar á græna LED-ljósinu [3] og
sjálfvirk pressun hefst. Pressunina er aðeins hægt að stöðva með því að styðja á og halda inni léttihnappinum [5]. Að
pressun lokinni slokknar sjálfkrafa á mótornum og græna LED-ljósið [3] logar á ný.
Ef ræsihnappnum [1] er sleppt áður en sjálfvirk pressun hefst færist kólfurinn í þrýstiverkfærinu aftur í upphafsstöðu.
Pressuninni er ekki lokið og hana þarf að hefja að nýju.
Léttihnappur [5]
Pressunina má stöðva með því að styðja á og halda inni léttihnappnum [5]. Kólfurinn í þrýstiverkfærinu fer aftur í
upphafsstöðu. Síðan er hægt að hefja pressunina á ný með því að styðja á ráshnappinn [1].
LED-skjár [2] [3]
Ljósdíóðurnar tvær [2] [3] gefa til kynna stöðu þrýstiverkfærisins. Þegar græna ljósdíóðan [3] logar er þrýstiverkfærið
tilbúið til notkunar. Rauði LED-skjárinn [2] eða blikkandi grænn LED-skjár [3] gefa bilanir til kynna.
Hleðsluskjár [4]
Grænu díóðurnar fjórar [4] gefa hleðslu rafhlöðunnar til kynna. Fjöldi logandi díóða sýnir hleðslustöðuna. Þegar græna
ljósdíóðan [3] blikkar er rafhlaðan tóm.
Snúanlegur þrýstihaus [6]
Á þrýstiverkfærinu er þrýstihaus sem hægt er að snúa í 180°. Aðeins er hægt að snúa honum áður en pressunin fer fram.
Til að snúa þrýstihausnum skal halda um handfang þrýstiverkfærisins og snúa fremri hluta þrýstitjakksins.
Hvíldarstaða
Ef þrýstitækið er ónotað í 30 mínútur fer það í hvíldarstöðu. Enginn LED-skjár lýsir. Til að ræsa þrýstitækið er ýtt stutt á
ráshnappinn [1].
Virkni
1
2 3
4
5
6
Summary of Contents for ACO 102
Page 2: ...A B C 1 2 1 2 D E F 1 2 1...
Page 158: ...158 B1024 001 01 2012 EN IEC 62079 2001 ACO 102 Geberit Mepla Geberit Mapress 30 15 Geberit...
Page 162: ...162 B1024 001 01 2012 LED LED LED LED LED LED LED...
Page 172: ...172 B1024 001 01 2012 EN IEC 62079 2001 ACO 102 Geberit Mepla Geberit Mapress 30 15 Geberit...
Page 174: ...174 B1024 001 01 2012 1 2 3 4 5 6 3 5 3 1 5 5 1 2 3 2 3 3 2 3 4 4 3 6 180 30 1 1 2 3 4 5 6...
Page 176: ...176 B1024 001 01 2012...
Page 186: ...186 B1024 001 01 2012 EN IEC 62079 2001 ACO 102 Geberit Mepla Geberit Mapress 30 15 Geberit...
Page 188: ...188 B1024 001 01 2012 1 2 3 4 5 6 3 5 3 1 5 5 1 2 3 2 3 3 2 3 4 4 3 6 180 30 1 1 2 3 4 5 6...
Page 190: ...190 B1024 001 01 2012...
Page 196: ...196 B1024 001 01 2012 1 180 A 2 B 3 180 C 1 2 D LED 1...
Page 200: ...200 B1024 001 01 2012 EN IEC 62079 2001 Geberit Mapress Geberit Mepla ACO 102 15 30 Geberit...
Page 201: ...B1024 001 01 2012 201 AE 12 5 4 3 2 1 1 2 3 4 5 12 240 19 IP 20 1 7 76 2 2 5 20 60 1 5 3 2 1 5...
Page 202: ...202 B1024 001 01 2012 1 2 3 4 5 6 1 2 3 4 5 6 5 3 3 1 5 5 1 2 3 3 2 3 3 2 4 3 4 6 180 30 1...
Page 203: ...B1024 001 01 2012 203 AE 1 A 180 2 B 3 C 180 1 2 D 1...
Page 204: ...204 B1024 001 01 2012...
Page 207: ...A B C 1 2 1 2 D E F 1 2 1...