37
IS
ÁBENDINGAR
• Besti árangur næst þegar matur er settur á hitunarplötuna fljótlega eftir eldun og meðan hann er
ennþá mjög heitur.
• Notaðu HITAÞOLIN, flatbotna ílát (til að hámarka snertingu við hitaplötuna).
• Reyndu að komast hjá háum ílátum (þau kólna fljótar).
• Lokaðu matarílátum með loki (þetta heldur hita á mat í lengri tíma).
• Notaðu eldhús hitamæli til að athuga hita á mat (ef nauðsyn ber til).
• Ekki skilja eftir tóm ílát á hitaplötunni.
ALGENGAR SPURNINGAR
Spurning:
Af hverju glóa gaumljósin ekki á snúrulausu hitaplötunni þegar ég kveiki á henni?
Svar:
Athugaðu hvort tækið sé tengt í vegginnstunguna og hvort það sé spenna á innstungunni.
HREINSUN OG UMHIRÐA
• Gakktu úr skugga um að slökkt sé á tækinu og rafmagnssnúran sé aftengd frá
vegginnstungunni áður en þú hreinsar snúrulausu hitaplötuna. Leyfðu snúrulausu hitaplötunni að
kólna niður áður en þú hreinsar og/eða geymir hana.
• Hreinsaðu tækið vandlega fyrir fyrstu notkun og eftir hverja notkun.
• Kannaðu reglulega hvort fyrir hendi séu einkenni skemmda eða slits á tækinu.
• Fyrir geymslu skaltu hreinsa hitaplötuna með rökum klút og þurrka síðan af með þurrum klút.
• Ekki nota stálull, harða svampa eða hrjúf hreinsiefni/hreinsivörur.
• Ekki dýfa snúrulausu hitaplötunni, rafmagnssnúrunni né klónni í vatn eða annan vökva.
• Geymdu snúrulausu hitaplötuna með rafmagnssnúrunni vafinni lauslega (ekki vefja
rafmagnssnúrunni utan um snúrulausu hitaplötuna).
TÆKNILEGAR UPPLÝSINGAR
ENDURVINNSLA
Í samræmi við reglugerð WEEE, er bannað að farga raftækjum og
raftæknibúnaði með heimilissorpi. Þessi gerð af sorpi verður að afhenda í
sérstökum endurvinnslustöðvum. Hafðu samband við bæjaryfirvöld til að fá
upplýsingar um næstu endurvinnslustöð.
Gerð:
CVP1200X
Spenna:
220–240 V
Tíðni:
50/60 Hz
Afl:
1200 W