35
IS
•
VIÐVÖRUN!
Ef þú skiptir um kló þá
er mikilvægt að farga gömlu klónni á
öruggan hátt (ef aftengdri kló er stungið
í innstungu þá er mikil hætta á raflosti).
•
VIÐVÖRUN!
Köfnunarhætta!
Plastpokum þeim sem tækinu er pakkað
í skal ganga þannig frá að börn nái ekki
til þeirra (plastpokar eru ekki leikföng).
• Þessari snúrulausu hitaplötu er
eingöngu ætlað að halda mat heitum
(ekki til að þýða, hita eða elda mat).
• Gakktu úr skugga um að slökkt sé á
snúrulausu hitaplötunni áður en klónni er
stungið í vegginnstunguna.
• Ekki setja snúrulausa hitaplötuna beint
á viðkvæma fleti (hún verður mjög heit
við notkun).
• Haltu aldrei á snúrulausu hitaplötunni
með matarílátum á henni.
• Aldrei skilja eftir í reiðuleysi
snúrulausa hitaplötuna þegar hún er í
notkun.
• Slökktu á snúrulausu hitaplötunni,
aftengdu hana frá vegginnstungunni og
leyfðu henni að kólna niður áður en hún
er þrifin og/eða geymd.
VIÐVÖRUN! HEITIR FLETIR!
Fletir merktir með þessu tákni verða
mjög heitir við notkun (og eru áfram
heitir eftir notkun).
EKKI SNERTA!
Hætta á líkamsáverkum.
Ekki snerta heita fleti tækisins á hliðum
plötunnar. Notaðu ofnhanska eða
álíka vörn ef þú heldur á snúrulausu
hitaplötunni meðan hún er enn heit.