34
IS
Lestu þessa notendahandbók vandlega áður en þú notar tækið og geymdu
handbókina á öruggum stað til uppsláttar seinna meir. Til að draga úr hættu á
skaða og áverkum, skaltu alltaf fylgja þessum varúðarráðstöfunum þegar þú
notar tækið. Þetta tæki má eingöngu nota í tilætluðum tilgangi eins og lýst er í
þessari handbók.
• Börn frá 8 ára aldri og fólk með skerta líkamlega getu, skerta heyrn/sjón,
skerta andlega getu eða án reynslu mega eingöngu nota tækið undir eftirliti til
þess bærs einstaklings eða sé þeim kennd örugg notkun tækisins og að því
tilskildu að viðkomandi átti sig á öllum þeim hættum sem fylgja notkuninni. Börn
mega ekki leika sér með tækið. Börn eldri en 8 ára mega hreinsa og sjá um
viðhald undir umsjón fullorðins einstaklings.
VARÚÐARRÁÐSTAFANIR
• Athugaðu hvort rafstraumurinn á
staðnum hæfi rafspennu þeirri sem
uppgefin er á tækinu. • Tækið verður að
tengja við jarðtengda vegginnstungu.
Fullvissaðu þig um að fjarlægja allar
umbúðir, miða og límmiða frá tækinu
fyrir notkun.
• Skoðaðu alltaf tækið fyrir notkun með
tilliti til mögulegra sjáanlegra skemmda.
Ekki nota tækið ef það hefur dottið eða
orðið fyrir skemmdum. Hafðu samband
við ELON Group, þjónu46
(0)10-220 43 20.
• Ekki nota þetta tæki ef rafmagnssnúran
hefur orðið fyrir skemmdum.
Skipta verður strax um skemmda
rafmagnssnúru. Hafðu samband við
ELON Group, þjónu46 (0)10-
220 43 20.
• Eingöngu má staðsetja tækið á þurrt,
flatt og hitaþolið yfirborð.
Slökktu á rofanum og aftengdu tækið
frá rafmagni þegar það er ekki í notkun
og áður en þú hreinsar það (aftengdu
rafmagnssnúruna frá vegginnstungunni).
• Eingöngu skal nota tækið með
ráðlögðum viðbótarbúnaði.
• Ekki dýfa rafmagnssnúrunni, klónni
eða tækinu í vatn né neinn annan vökva
(hætta á bruna, raflosti og áverkum).
• Gakktu úr skugga um að
rafmagnssnúran hangi ekki yfir brún
borðs eða vinnuborðs eða komist í
snertingu við heita fleti.
• Þetta tæki má eingöngu nota
innandyra.
• Þetta tæki er eingöngu ætlað til
heimilisnota (ekki til notkunar í rekstri
eða utandyra).
• Gakktu úr skugga um að hendur þínar
séu ekki rakar eða blautar áður en þú
aftengir klónna frá vegginnstungunni.
Haltu í klónna þegar þú aftengir
rafmagnssnúruna frá vegginnstungunni
(ekki halda í snúruna).
• Ekki tengja tækið við ytri tímastýringu
eða neins konar fjarstýribúnaði.
• Ef þú notar framlengingu skaltu
ganga úr skugga um að hún hafi sömu
rafmagnsmálgildi eins og tækið sjálft
(gakktu úr skugga um að snúran hangi
ekki yfir brún borðs eða vinnuborðs eða
geti komist í snertingu við heita fleti).
• Þetta tæki mætir grundvallarkröfum
ESB tilskipunar (2014/30/EU) og
lágspennu tilskipunar (2014/35/EU).