93
IS
Útdraganlegar festingar
Sumar tegundir hafa útdraganlegar festingar sem auðveldar
alla notkun ofnsins. Hægt er að fjarlægja útdraganlegar
festingar og festingar fyrir fylgihluti (með því að losa
festiskrúfur). Þegar þær hafa verið fjarlægðar er hægt að
láta föt/ker og plötur standa í botni ofnsins þegar notaðar
eru eldunaraðferðir á borð við geislagrill, tvöfalda grillun og
tvöfalda grillun með viftu.
ATH! EKKI nota stillingar með undirhita þegar föt/ker eru
látin standa á botni ofnsins (það getur valdið ofhitnun í
botninum) (á við um ákveðnar gerðir).
VIÐVÖRUN UM STAÐSETNINGU Á OFNPLÖTUM
Mikilvægt er að staðsetja plöturnar rétt í festingunum á hliðum ofnsins til þess að
tryggja að þær virki rétt. Aðeins er hægt að setja plötur og ofnpönnur á 1. til 5.
hæðarstig.
Settu plöturnar með rétta hlið inn (til að tryggja að heitur matur renni ekki út þegar
platan er tekin úr ofninum).
EÐA
AÐ NOTA SNÚNINGSGRILLSPJÓT (FYLGIHLUTUR)
Ofninn er búinn snúningsspjóti sem notað er með grillelementinu til að hitna matinn
jafnt þannig að hann haldi jafnframt næringarefnum sínum.
EÐA