91
IS
12. Ath!
1. Það kviknar á ofnljósinu við allar aðgerðir nema í sjálfhreinsunar- (pyrolytic) og
ECO-sparnaðarstillingunni.
2. Sé ekki þrýst á
innan 5 mínútna eftir að stillt hefur verið á matreiðslukerfið
birtist réttur tími og svo fer ofninn aftur í biðstöðu. Forstillt kerfi ógildist.
3. Hljóðmerki heyrist þegar þrýst er á hnappinn (sé ekki þrýst á hann, heyrist ekkert
hljóðmerki).
4. Fimm hljóðmerki heyrast til að minna á að matseld er lokið.
Orkuflokkur
Tegund
Elvita
Gerð
CUI4724S
Fjöldi ofnhólfa
1
Gerð ofnhólfs
Aðalhólf
Hitagjafi
Rafmagn
Aflnýtningarstuðull (EEI)
94
Orkuflokkur
A
Orkunotkun á kerfi með
hefðbundinni upphitun
0,99
kWh/kerfi
Orkunotkun á kerfi við
upphitunarvirkni með þvingaðri
hringstreymisstillingu
0,79
kWh/kerfi
Nýtanlegt rúmmál
70
lítrar
Tæknilegar upplýsingar
Gerð
CUI4724S
Spenna
220–240 VAC
Tíðni
50–60 Hz
Netspenna
3,2 kW