50
51
© 2021, Elon Group AB. All rights reserved.
STILLU GUFUBÁSTUR OG GUFU VIÐ LÓÐRÉTA STRAUJUN
Þrýstu á gufublásturshnappinn (E) til að fá öflugan gufublástu sem fer í
gegnum efnið jafnar út erfiðustu og verstu krumpurnar. Bíddu í nokkrar
sekúndur áður en þú þrýstir á gufublásturshnappinn á ný.
Þrýstu með hléum á gufublásturshnappinn til að strauja lóðrétt (gardínur,
hangandi flíkur o.s.frv.) (6. mynd).
Viðvörun: Aðeins er hægt að nota gufublástursaðferðina þegar straujárnið
er stillt á mikinn hita. Hættu að nota gufublástur þegar ljósið á hitastilli
strauflatarins kviknar (byrjaðu ekki að strauja aftur fyrr en ljósið slokknar).
ÞURRSTRAUJUN
Farðu eftir leiðbeiningum í kaflanum Gufustraujun til þess að strauja án gufu
með gufustillinn (C) stilltan á 0.
ÚÐAVIRKNI
Gakktu úr skugga um að vatn sé í tanknum. Þrýstu rólega á sprautuhnappinn
(D) til að fá úðabunu. Þrýstu snögglega á sprautuhnappinn til að fá úðagusu
(2. mynd).
Viðvörun: Sé vefjarefnið viðkvæmt mælum við með því að þú færir efninu
smávegis raka áður en úðavirknin (D) er notuð eða að þú hafi rakan klút á
milli straujárns og efnis. Ekki nota úðavirknina á silki eða gerviefni (hætta á
blettum).
ÞRIF
ATH! Gættu þess að rafmagnssnúra straujárnsins sé aftengd áður en þrif
hefjast.
Hægt er að fjarlægja útfellingar, leifar af sterkjuefni eða áferðar- og
frágangsefni, ef eitthvað er, af straufletinum með rökum klút og klút sem dýft
hefur verið í fljótandi hreinsilög án svarfefna.
Ekki nota stálull eða málhluti, þá rispast strauflöturinn.
Hægt er að þrífa plasthluti með rakri tusku eða þurrka af þeim með þurri
tusku.
STRAUJÁRNIÐ SETT Í GEYMSLU
– Taktu straujárnið úr sambandi við rafmagn.
– Tæmdu tankinn með því að hvolfa straujárninu og hrista það varlega.
– Leyfðu straujárninu að kólna algjörlega niður.
– Vefðu upp snúruna.
– Láttu straujárnið standa lóðrétt í geymslu.
Summary of Contents for CSJ1250S
Page 12: ...12 2021 Elon Group AB All rights reserved...
Page 20: ...20 2021 Elon Group AB All rights reserved...
Page 28: ...28 2021 Elon Group AB All rights reserved...
Page 36: ...36 2021 Elon Group AB All rights reserved...
Page 44: ...44 2021 Elon Group AB All rights reserved...
Page 52: ...52 2021 Elon Group AB All rights reserved...