44
45
© 2021, Elon Group AB. All rights reserved.
Efnisyfirlit
Lýsing á vörunni ..................................................................................................................................47
Dropastoppkerfi ..................................................................................................................................48
Gufustraujun .......................................................................................................................................49
Stilltu gufublástur og gufu þegar straujað er lóðrétt ........................................................................50
Ráð um straujun ................................................................................................................................. 51
MIKILVÆGAR ÖRYGGISLEIÐBEININGAR
Farðu alltaf eftir öryggisleiðbeiningum þegar gufustraujárnið er í notkun.
LESTU ALLAR LEIÐBEININGAR FYRIR NOTKUN
1. Notaðu straujárnið eingöngu til þess sem það er ætlað fyrir.
2. Hætta á rafhöggi! Gættu þess að straujárnið sé ekki sett niður í vatn eða
annan vökva.
3. Hafðu alltaf slökkt á straujárninu þegar þú stingur því í eða tekur úr
sambandi við rafmagn. Haltu í klóna þegar þú tekur rafmagnsleiðsluna úr
sambandi við vegginnstunguna (ekki toga í leiðsluna).
4. Gættu þess að rafmagnssnúran snerti enga heita fleti. Bíddu þangað
til straujárnið hefur kólnað áður en þú setur það í geymslu. Vefðu
rafmagnssnúrunni laust umhverfis straujárnið þegar það er í geymslu.
5. Taktu straujárnið alltaf úr sambandi við rafmagn áður en þú fyllir á vatn
eða hellir því af og þegar notkun er hætt í bili.
6. Ekki nota straujárnið ef rafmagnssnúran hefur skemmst eða það hefur
verið tæmt eða orðið fyrir tjóni. Hætta á rafhöggi! Ekki taka straujárnið í
sundur. Leggðu það inn hjá verkstæði til eftirlits og viðgerða. Sé straujárnið
rangt sett saman er hætta á rafhöggi þegar það er notað.
7. Ekki má skilja tækið eftir án eftirlits ef börn eru nálægt. Ekki má skilja tækið
eftir án eftirlits þegar það er tengt við innstungu eða stendur á straubretti.
8. Hætta á brunatjóni! Ekki snerta heita málmhluta tækisins, heitt vatn eða
gufu. Gakktu úr skugga um að ekki sé vatn í gufustraujárninu áður en því er
snúið við.
9. Ef bilanagátljósið kviknar virkar straujárnið ekki rétt. Taktu straujárnið úr
sambandi við rafmagn og leggðu það inn á verkstæði til þjónustu hjá til þess
bæru fagfólki.
Summary of Contents for CSJ1250S
Page 12: ...12 2021 Elon Group AB All rights reserved...
Page 20: ...20 2021 Elon Group AB All rights reserved...
Page 28: ...28 2021 Elon Group AB All rights reserved...
Page 36: ...36 2021 Elon Group AB All rights reserved...
Page 44: ...44 2021 Elon Group AB All rights reserved...
Page 52: ...52 2021 Elon Group AB All rights reserved...