45
CSC7633X
FI
ATH!
Þegar kerfi endar þá skiptir eldunartækið sjálfvirkt í halda heitu ham í upp að 4
klukkustundir nema þú slökkvir á honum.
ATH!
Ýttu á straumrofann til að slökkva á hægeldunarpottinum.
Leyfðu tækinu að kólna niður. Notaðu ofnhanska og fjarlægðu varlega eldunarpottinn og
helltu niður vatninu. Skolaðu eldunarpottinn og þurrkaðu vandlega af honum áður en þú
setur hann aftur í grunnstöðina.
UMHIRÐA Á ELDUNARPOTTINUM
Eins og allir keramikspottar þá getur eldunarpotturinn sprungið ef hann er ekki
meðhöndlaður rétt.
Farðu mjög varlega þegar þú meðhöndlar hann!
VIÐVÖRUN!
Ef þessum leiðbeiningum er ekki fylgt þá getur slíkt leitt til skemmda á
vörunni, sem síðan getur leitt til áverka eða eignaskemmda.
• Notaðu alltaf ofnhanska eða álíka þegar þú meðhöndlar heitar keramikvörur! Ef þú
gerir það ekki þá getur slíkt leitt til bruna á höndum og öðrum líkamshlutum.
• EKKI setja keramikpottinn beint á vinnuborð, þar sem slíkt getur rispað eða leitt til
brunaskemmda. Notaðu hitaplatta.
• EKKI setja eldunarpottinn á hellu, fyrir neðan grill, fyrir neðan glóðunarelement í
örbylgjuofnum eða inn í grillofn, þar sem hann er líklegur til að springa.
• EKKI slá áhöldum í pottabrúnina til að hreyfa við mat, þar sem slíkt mun rispa pottinn.
• EKKI nota keramikpottinn til að poppa poppkorn, brúna sykur né búa til karamellu.
• EKKI nota hrjúf hreinsiefni, skúringapúða né neina hluti sem geta rispað
eldunarpottinn eða aukabúnaðinn.
• EKKI reyna að nota eða gera við neinn pott né lok sem hefur flísast úr, sprungið eða
brotnað.
• EKKI nota keramikpotta til að hita á ný eða geyma matvæli.
• Settu alltaf matvæli í keramikpottinn við stofuhita. Settu síðan pottinn í grunnstöðina
og kveiktu á honum. EKKI hita upp pottinn þegar hann er tómur, þar sem hann gæti
þá sprungið.