![background image](http://html1.mh-extra.com/html/elvita/chb2351x/chb2351x_user-manual_2397751035.webp)
IS
35
CHB2351X
NOTKUN
LEIÐBEININGAR FYRIR RAFMAGNSSNÚRU
Farðu eftir neðangreindum leiðbeiningum við notkun
á framlengingarsnúru:
• Staðsettu framlengingarsnúru þannig að hún hangi
ekki fram af borðbrúnum, svo að börn nái ekki í
hana og svo að enginn flækist í henni.
• Ekki toga í rafmagnssnúruna (passaðu líka að það
sé ekki snúið upp á hana eða að hún sé notuð á
rangan hátt).
RÁÐLEGGINGAR VARÐANDI MAUKUN
• Helltu vökanum fyrst í (jafnvel þó að uppskriftin segi að þú eigir ekki að gera
það).
• Skerðu ávexti og grænmeti, sem er stinnt, niður í minni bita (u.þ.b. 2–2,5 cm).
• Ekki setja of mikið í flöskuna. Ef mótorinn stoppar skaltu slökkva strax á
tækinu og taka það úr sambandi við rafmagn (láttu það kólna í að minnsta
kosti 15 mínútur). Fjarlægðu síðan hluta af hráefnunum og haltu áfram að
mauka.
• Það má ekki nota blandarann til að mauka kartöflur, hræra eggjahvítur eða
þeyta rjóma, hræra saman deig eða hakka hrátt kjöt.
Þetta tæki kemur með endurstillanlegu hitaöryggi sem kemur í veg
fyrir skemmdir á mótornum við yfirálag. Ef mótorinn stoppar óvænt
skaltu slökkva strax á tækinu og taka það úr sambandi við rafmagn
(láttu það kólna í að minnsta kosti 15 mínútur).
GEYMDU ÞESSAR LEIÐBEININGAR
lagfæra rafbúnað/vélarbúnað.
• Þetta tæki er eingöngu ætlað til notkunar innandyra
á heimilum – það er ekki ætlað til notkunar í
atvinnuskyni.
• Taktu blandarinn úr sambandi við innstungu þegar
hann er ekki í notkun, áður en íhlutir eru settir á/teknir
af og áður en hann er þrifinn.
• Við ráðleggjum þér frá því að nota aukahluti sem
ekki eru upprunalegir (þar með talið flösku og
festingarbúnað) – slík notkun getur valdið hættu á
meiðslum.