IS
37
CHB2351X
BLANDARINN ÞRIFINN OG GEYMDUR
MIKILVÆGT! TAKTU TÆKIÐ ÚR SAMBANDI VIÐ RAFMAGN ÁÐUR EN ÞAÐ
ER ÞRIFIÐ. EKKI DÝFA GRUNNEININGU BLANDARANS OFAN Í VATN EÐA
ANNAN VÖKVA.
Þrífa skal mótoreiningu blandarans að utanverðu með rökum svampi og
mildu hreinsiefni. Hægt er að setja alla íhluti blandarans í uppþvottavél nema
mótoreininguna. Einnig er hægt að þrífa þessa íhluti (fyrir utan mótoreiningu
blandarans) í höndum með heitu vatni og uppþvottalegi. Skolaðu þá vandlega
og láttu þá þorna.
BLANDARINN GEYMDUR
Þrífðu blandarann. Festu síðan hnífaeininguna á opna enda sportflöskunnar og
settu hana á mótoreiningu blandarans. Settu drykkjarlokið á hinn enda sport
flöskunnar.
FÖRGUN Á NOTAÐRI VÖRU
Samkvæmt lögum skal losa sig við rafmagns- og
rafeindatæki á endurvinnslustöðum og sérstakir hlutar skulu
endurunnir. Rafmagns- og rafeindatæki sem merkt eru með
endurvinnslumerkjum verður að fara með á endurvinnslustöðvar
viðeigandi sveitarfélags.
TÆKNILEGAR
UPPLÝSINGAR
Gerð: CHB2351X
Spenna: 220–240 V
Tíðni: 50/60 Hz
Afl: 350 W