IS
34
CHB2351X
FYRIR NOTKUN
FARÐU EFTIR NEÐANGREINDUM ÖRYGGISLEIÐBEININGUM VIÐ NOTKUN
Á RAFMAGNSTÆKJUM.
• Ekki dýfa rafmagnssnúrunni, klónni eða grunneiningu
blandarans í vatn eða annan vökva (það er hætta á
rafstuði).
• Passaðu að rafmagnssnúran hangi ekki út fyrir
brúnina á borði eða komist í snertingu við heita
yfirborðsfleti.
• Skildu tækið aldrei eftir án eftirlits þegar það er í
notkun.
• Forðist hreyfanlega parta tækisins. Settu aldrei
hendurnar eða áhöld ofan í sportflöskuna þegar
þú ert að mauka (þú getur orðið fyrir alvarlegum
meiðslum eða skemmt blandarann).
• Hnífurinn er mjög beittur. Farðu mjög varlega þegar
þú meðhöndlar hann!
• Festu hnífaeininguna aldrei á mótoreininguna án þess
að sport flaskan sé fest á með réttum hætti (annars er
hætta á meiðslum).
• Ekki hafa blandarann í gangi í meira en 1 mínútu í
einu, bíddu síðan í 2 mínútur áður en þú setur hann
aftur í gang.
• Ekki reyna að taka öryggislæsingarkerfi tækisins úr
sambandi.
• Ekki blanda saman heitum vökvum í blandaranum.
• Ekki nota tækið ef skemmdir eru á rafmagnssnúrunni/
klónni eða ef það hefur dottið í gólfið, virkar ekki á
réttan hátt eða er skemmt. Farðu með tækið til næsta
þjónustuaðila til að láta skoða það, gera við það eða
ÞESSI VARA ER EINGÖNGU ÆTLUÐ TIL
HEIMILISNOTA