85
© 2021, Elon Group AB. All rights reserved.
Hitastilling
• Tengið frystikistuna við rafmagn og gátljósið lýsir (grænt).
• Snúið hitastillinum réttsælis til þess að lækka hitastigið í frystikistunni.
• „Cooling“ þýðir kælisvið, „Freezing“ þýðir frystisvið.
• „Ráðlögð stilling“, sjá merkingar á teikningu.
(Myndin hér að ofan er aðeins til leiðbeiningar. Raunveruleg uppsetning ræðst af vörunni eða
kemur fram í yfirlýsingu dreifingaraðila).
VÖRUEIGINLEIKAR
• Áreiðanleiki: Frystirinn er útbúinn hagkvæmri þjöppu frá vel þekktum framleiðanda. Það
tryggir framúrskarandi frammistöðu og mikinn áreiðanleika.
• Hurðin hefur að geyma hágæða frauð.
• Hurðin er útbúin innbyggðum þéttilistum sem auðvelt er að fjarlægja til hreingerningar.
• R600a sem kæliefni frystisins og sýklópentan sem þanefni sem notað er í
einangrunarfrauðið eru umhverfisvænir valkostir.
Ráðlögð stilling
Ráðlögð stilling